1
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

2
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

3
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

4
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

5
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

6
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

7
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

8
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

9
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

10
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

Til baka

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“

Það var gjörsamlega stappað þegar hljómsveitin BKPM hélt útgáfutónleika á 12 Tónum og stemningin og spilamennskan minnti einna helst á Cavern klúbbinn fræga þegar Bítlarnir létu veggina svitna

BKPM Útgáfutónleikar
BKPMEr rosaleg hljómsveit og orkan er gríðarleg
Mynd: Víkingur

Það var gjörsamlega stappað þegar hljómsveitin BKPM hélt útgáfutónleika á 12 Tónum og stemningin og spilamennskan minnti einna helst á Cavern klúbbinn fræga þegar Bítlarnir létu veggina svitna

Hljómsveitin BKPM er ein sú heitasta á Íslandi í dag. Mögulega sú heitasta.

Hljómsveit sem lofar og stendur við.

BKPM Útgáfutónleikar

BKPM var að senda frá sér plötuna Bíddu Ha? og hélt af því tilefni útgáfutónleika á 12 Tónum.

Það var raftónlistardúóið Chum n' Bass sem hitaði upp fyrir BKPM og gerði það vel eins og við var að búast.

BKPM Útgáfutónleikar

Neðri hæðin á 12 Tónum fylltist hægt og rólega á meðan upphitunarhljómsveitin Chum n' Bass lét ljós sitt skína.

BKPM Útgáfutónleikar

Þegar BKPM byrjaði að stilla sér upp á sviðinu og koma sér og græjunum sínum vel fyrir var neðri hæðin alveg gjörsamlega troðfull - útúrstöppuð - og þungt loftið fylltist mikilli og hreinlega rafmagnaðri spennu.

BKPM Útgáfutónleikar

Miðað við stemninguna og húsfyllinn leikur enginn vafi á því að hljómsveitin BKPM á ansi stóran, dyggan og flottan hóp aðdáenda, sem hvöttu bandið óspart áfram og nutu hverrar nótu í botn; slík var stemningin.

BKPM Útgáfutónleikar

Það lak hreinlega sviti af veggjunum sem endurspeglar vel orkuna sem er að finna í hljómsveitinni BKPM og tónleikagestir nutu stemningarinnar sem þeir sköpuðu sjálfir í samvinnu við hljómsveitina sem er án efa ein sú allra þéttasta á Íslandi í dag.

BKPM Útgáfutónleikar

Sé tekið mið af þessum tónleikum og plötunni nýútgefnu er einfaldlega ljóst að hér er um að ræða eina mest spennandi hljómsveit sem hefur komið fram á sjónarsviðið í langan tíma. Eða eins og einn tónleikagestur sagði við blaðamann og ljósmyndara Mannlífs: „BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu.“

BKPM Útgáfutónleikar

Munið nafnið - BKPM - ef þið viljið alvöru sveitta tónleika og ekkert kjaftæði!

BKPM Útgáfutónleikar

BKPM Útgáfutónleikar

BKPM Útgáfutónleikar

BKPM Útgáfutónleikar

BKPM Útgáfutónleikar

BKPM Útgáfutónleikar

Þeir sem vilja vita meira um hljómsveitina BKPM geta svalað fróðleiksfýsn sinni nákvæmlega hér.

BKPM Útgáfutónleikar

BKPM Útgáfutónleikar

BKPM Útgáfutónleikar

Myndirnar tók Víkingur Óli Magnússon.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni
Innlent

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni

Veðurfræðingurinn virti gerir upp vikuna
Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda
Myndir
Fólk

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda

Tveir látnir eftir skotárás á Krít
Heimur

Tveir látnir eftir skotárás á Krít

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi
Heimur

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann
Heimur

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður
Innlent

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Nærmynd
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls
Innlent

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls

Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði
Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði

Við erum öll í sama liði
Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“
Menning

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað
Myndir
Menning

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“
Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Loka auglýsingu