1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

4
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

5
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

6
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

7
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

8
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

9
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

10
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Til baka

Börn fá nú þjónustu sérgreinalækna ókeypis

Heilbrigðisráðherra segir núverandi kerfi ekki hafa skilað ætluðum tilgangi

Spítali börn
Börn á sjúkrahúsiMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Stjórnarráðið

Frá og með gærdeginum er þjónusta sérgreinalækna við börn án endurgjalds, óháð því hvort fyrir liggi tilvísun frá heilsugæslu eða ekki en reglugerð þess efnis tók þá gildi.

Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur sagt að núverandi fyrirkomulag tilvísana barna hafi ekki skilað ætluðum tilgangi. Því verði ráðist í skoðun á því hvernig haga megi hliðvörslu í heilbrigðiskerfinu á skynsamlegan, faglegan og skilvirkan hátt.

Tilvísanakerfi fyrir börn tók gildi árið 2017. Samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu var þá horft til þess hlutverks heilsugæslunnar að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu.

„Með þessu væri stuðlað að því að veita þjónustu á réttu þjónustustigi og jafnframt að beina erindum í rétt úrræði hjá viðeigandi sérfræðingum ef heilsugæslan gæti ekki leyst vanda viðkomandi. Tilvísanakerfið var jafnframt tengt greiðsluþátttökukerfinu. Þannig hefur gilt að barn sem fer til sérfræðing með tilvísun frá heilsugæslu greiðir ekkert fyrir þjónustuna, en án tilvísunar er greiðsluþátttaka áskilin. Með breytingu á reglugerð nr. 694/2025 um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu hefur þessi tenging tilvísana og greiðsluþátttöku verið afnumin. Ráðuneytið vekur athygli á því að þessi breyting útilokar ekki að sérgreinalæknar geti gert kröfu um tilvísanir vegna tiltekinna verkefna sem þeir sinna en það er óháð greiðsluþátttöku sjúkratrygginga,“ segir í tilkynningunni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu