1
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

2
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

3
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

6
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

7
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Ók í gegnum grindverk

10
Innlent

Krónusúpan innkölluð

Til baka

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun

Brotin eru talin hafa átt sér stað á árunum 2022 til 2024

Paul Gallagher
Paul GallagherPaul hefur verið ákærður fyrir ýmis kynferðisbrot

Paul Gallagher, bróðir Liam og Noel Gallagher úr hljómsveitinni Oasis, hefur verið ákærður fyrir nauðgun. Málið er hluti af rannsókn sem hófst á síðasta ári.

Auk nauðgunar er hinn 59 ára gamli Paul einnig ákærður fyrir kynferðislega áreitni, nauðungarstjórnun og að hafa hótað lífláti. Hann á að koma fyrir dóm þann 27. ágúst næstkomandi.

Paul, sem býr í Lundúnum, er ári eldri en Noel og sjö árum eldri en Liam. Hann ólst upp með frægum bræðrum sínum, sem eiga að koma fram með Oasis á tónleikum í Wembley á miðvikudag. Paul hafði þó ekkert með hljómsveitina að gera og starfaði í staðinn sem ljósmyndari og plötusnúður.

Í samtali við dagblaðið The Mirror staðfesti talsmaður lögreglunnar í Lundúnum ákærurnar

„Karlmaður hefur verið ákærður fyrir fjölda brota – þar á meðal nauðgun, nauðungarstjórnun og kynferðislega áreitni.

Paul Gallagher, 59 ára, með lögheimili við Manor Park Road, East Finchley, hefur verið ákærður fyrir framangreind brot, þrjú brot vegna kynferðislegrar áreitni, þrjú brot fyrir vísvitandi kyrkingu, tvö brot fyrir hótanir um líflát og líkamsárás sem veldur líkamstjóni.“

Brotin eru talin hafa átt sér stað á árunum 2022 til 2024 og ákærurnar koma í kjölfar rannsóknar sem hófst á árinu 2024. Konan sem kærði málið fær aðstoð sérþjálfaðra lögregluþjóna.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi
Myndir
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu