1
Peningar

Annþór stofnar fyrirtæki

2
Innlent

Neyðarboð barst frá strætisvagni

3
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

4
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

5
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

6
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

7
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

8
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

9
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

10
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Til baka

„Dimmur dagur í sögu Alþingis Íslendinga“

Forseti Alþingis beitir kjarorkuákvæðinu og bindur enda á málþófið

Guðlaugur Þór
Guðlaugur Þór GunnlaugssonStjórnarandstaðan er ósátt við ákvörðun forseta Alþingis.
Mynd: Víkingur

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis hefur beitt „kjarnorkuákvæðinu“ til þess að binda enda á umræðu um veiðigjaldið og þar með málþóf minnihlutans. Frumvarpið um breytingu á veiðigjöldum sló Íslandsmet í vikunni fyrir lengstu umræðu máls á Alþingi, en nú hefur það verið rætt í yfir um 160 klukkustundir með 3.392 ræðum.

Þingmenn stjórnarandstöðunnar mótmæltu þessu harðlega í morgun. „Þetta er dimmur dagur í sögu Alþingis Íslendinga,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, „Ríkisstjórnin vinnur eftir því slagorði „ég á þetta, ég má þetta““.

„[Ákvæðið] á aðeins að vera notað í ítrustu neyð og ég get ekki séð að sú nei sé hér, það er engin þjóðarvá fyrir dyrum hér,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins.

Þessu ákvæði, önnur málsgrein 71. greinar þingskapalaga, hefur örsjaldan verið beitt. Seinast var því beitt árið 1959 og stjórnarandstaðan telur það brjóta gríðarlega gegn málfrelsi þingmanna.

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ásakaði ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur um að rjúfa frið til að koma fram skattahækkun. Ásökun sem Vilhjálmur Árnason tók undir „Þetta er sko dimmur dagur í sögu íslensks lýðræðis, kjarnorkuákvæðið notað á skattahækkun,“ sagði hann og þvertók að umræðan um veiðigjöldin hafi tafið þinglok.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, ásakaði meirihlutann um að setja upp leikrit og vera með frekjuskap. „Þetta er blekkingastjórn, þetta er spunastjórn sem hefur ekki tekið þátt í umræðum um þetta mikilvæga mál sitt hér nema með því að kasta fram einhverjum fúkyrðum,“ sagði Sigmundur.

Á móti ásakaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Viðreisnar, stjórnarandstöðuna um að hafa ítrekað hafnað ýmsum boðum um málamiðlanir, þá seinast í gær.

Kristrún Frostadóttir sagði minnihlutann ekki hafa neitunarvald og því yrði þau að leyfa þinginu að ljúka þessu máli.

Atkvæðagreiðslu um ákvæðið lauk með 34 atkvæðum með og 20 á móti.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Fjölskyldumeðlimir, vinir og íbúar á staðnum tóku þátt í leitinni
Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu
Myndir
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni
Myndband
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Gefur lítið fyrir frammistöðu formanns Sjálfstæðisflokksins
Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Loka auglýsingu