1
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

8
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

9
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

10
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

Til baka

„Dimmur dagur í sögu Alþingis Íslendinga“

Forseti Alþingis beitir kjarorkuákvæðinu og bindur enda á málþófið

Guðlaugur Þór
Guðlaugur Þór GunnlaugssonStjórnarandstaðan er ósátt við ákvörðun forseta Alþingis.
Mynd: Víkingur

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis hefur beitt „kjarnorkuákvæðinu“ til þess að binda enda á umræðu um veiðigjaldið og þar með málþóf minnihlutans. Frumvarpið um breytingu á veiðigjöldum sló Íslandsmet í vikunni fyrir lengstu umræðu máls á Alþingi, en nú hefur það verið rætt í yfir um 160 klukkustundir með 3.392 ræðum.

Þingmenn stjórnarandstöðunnar mótmæltu þessu harðlega í morgun. „Þetta er dimmur dagur í sögu Alþingis Íslendinga,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, „Ríkisstjórnin vinnur eftir því slagorði „ég á þetta, ég má þetta““.

„[Ákvæðið] á aðeins að vera notað í ítrustu neyð og ég get ekki séð að sú nei sé hér, það er engin þjóðarvá fyrir dyrum hér,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins.

Þessu ákvæði, önnur málsgrein 71. greinar þingskapalaga, hefur örsjaldan verið beitt. Seinast var því beitt árið 1959 og stjórnarandstaðan telur það brjóta gríðarlega gegn málfrelsi þingmanna.

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ásakaði ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur um að rjúfa frið til að koma fram skattahækkun. Ásökun sem Vilhjálmur Árnason tók undir „Þetta er sko dimmur dagur í sögu íslensks lýðræðis, kjarnorkuákvæðið notað á skattahækkun,“ sagði hann og þvertók að umræðan um veiðigjöldin hafi tafið þinglok.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, ásakaði meirihlutann um að setja upp leikrit og vera með frekjuskap. „Þetta er blekkingastjórn, þetta er spunastjórn sem hefur ekki tekið þátt í umræðum um þetta mikilvæga mál sitt hér nema með því að kasta fram einhverjum fúkyrðum,“ sagði Sigmundur.

Á móti ásakaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Viðreisnar, stjórnarandstöðuna um að hafa ítrekað hafnað ýmsum boðum um málamiðlanir, þá seinast í gær.

Kristrún Frostadóttir sagði minnihlutann ekki hafa neitunarvald og því yrði þau að leyfa þinginu að ljúka þessu máli.

Atkvæðagreiðslu um ákvæðið lauk með 34 atkvæðum með og 20 á móti.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Hryllingnum verður að linna en við ætlum ekki að gera neitt sem gæti mögulega haft áhrif“
„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni
Innlent

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

„Við getum lært af öðrum”
Innlent

„Við getum lært af öðrum”

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Fyrir starfar Jón Steindór Valdimarsson sem aðstoðarmaður hans
Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Loka auglýsingu