1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

5
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

6
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

7
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

8
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

9
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

10
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Til baka

Drekar og mörgæsir yfirtóku miðborgina

Tími dimisjónanna runninn upp.

20250502_123943
Drekastelpur úr KvennaskólanumTil hamingju með útskriftina!
Mynd: Björgvin Gunnarsson

Með hækkandi sól og vorilm í lofti hefst nú tími dimisjónanna en víða um borg og bæ um landið má nú sjá torfur af stúdentum í furðubúningum og áfengi um hönd.

Fjölmargir menntskælingar útskrifast um þetta leyti í framhaldsskólum landsins og er því ekki óalgeng sjón þessa dagana að sjá eldhressa stúdenda, klædda í misfurðulegum búningum, syngjandi og trallandi um miðborg Reykjavíkur og um bæi landsbyggðarinnar. Þannig hefur það verið í áratugi og mun vonandi halda áfram um ókomna tíð.

1000003369
Stitch-hópurÚtskriftarnemar í miðborginni.
Mynd: Aðsend

Í Reykjavík hafa meðal annarra sést hópar mörgæsa marsera um miðbæinn sem og dreka, Bangsimona, Stitch úr Lilo and Stitch, sjómenn, VÆB, Stubbarnir og Donald Trump, svo örfáir séu nefndir.

20250502_142308
MörgæsahópurMörgæsir myndaðar úr launsátri.
Mynd: Björgvin Gunnarsson

Furðulosnir ferðamenn hafa horft gapandi á og ekki skilið neitt í neinu og kannski best að segja þeim ekkert frá ástæðunni fyrir skringilegheitunum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Menning

Maskína Birnis
Menning

Maskína Birnis

Hann er þó ekki einn með þá maskínu
Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Loka auglýsingu