1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

3
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

4
Menning

Misþyrming á Selfossi

5
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

6
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

7
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

8
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

9
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

10
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Til baka

„Ef sjúkrabílinn þarf að fara alla þessa leið þá er ekkert viðbragð í Öræfunum“

Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi vill leysa langan viðbragðstíma í Öræfum með því að þjálfa enn betur björgunarsveitarfólk og fá fjármagn til að borga því bakvaktir og segir að þá myndi viðbragðstími styttast

slökkvilið
Vill meira fjármagn og meiri þjálfunSegir það stytta biðtíma eftir neyðaraðstoð
Mynd: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi vill leysa langan viðbragðstíma í Öræfum, er rannsóknarnefnd samgönguslysa gagnrýnir eftir banaslys þar í fyrra, með því að þjálfa betur björgunarsveitarfólk og þá þurfi meira fjármagn til að greiða fólki fyrir bakvaktir.

Eins og áður hefur komið fram þá létust tveir í banaslysi við Skaftafell í janúar í fyrra, og sex slösuðust.

Rannsóknarnefnd samgönguslysa benti á dæmi um að fyrsti sjúkrabíll hafi komið á staðinn 44 mínútum eftir útkall. Langt er í næstu sjúkrabíla sem eru staðsettir á Kirkjubæjarklaustri sem og á Höfn í Hornafirði.

Leggur nefndin til að viðbragðsbíll í Skaftafelli verði tiltækur allt árið en ekki bara yfir sumarið.

Fyrirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi, Hermann Marinó Maggýjarson, sagði í samtali við RÚV að viðbragðsaðilar frá björgunarsveitinni Kára er voru á undan sjúkrabílnum á vettvang hefðu hlotið þjálfun og að sveitin sé með samning við heilbrigðisstofnun Suðurlands:

„Það sem við sjáum fyrir okkur er annars vegar að mennta fólkið betur. Auðvitað vill enginn gera allt launalaust þannig að ákall heimamanna í Öræfunum er að fá einhvers konar bakvaktarkerfi þar sem þeir eru tveir á vakt sem geta sinnt bráðaviðbragði.“

Bætir við:

„Ef heilbrigðisráðuneytið er tilbúið að vera með fullmannaðan sjúkrabíl í Öræfunum þá er það líka frábært. En þá spyr maður sig líka: Ef sjúkrabílinn í Öræfunum þarf að fara alla þessa leið þá er ekkert viðbragð í Öræfunum. Þannig að ég sé fyrir mér frekar að heimamenn geti brugðist við; sinnt veikum og slösuðum þangað til að sjúkrabifreiðar koma frá annað hvort Höfn eða Kirkjubæjarklaustri.“

Segir að endingu:

„Helst myndi ég vilja sjá líka bara malbikaðan flugvöll í Skaftafelli svo að sjúkraflugvél frá Akureyri gæti komið. Það myndi nú líka hjálpa okkur mikið,“ sagði Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Stórtónleikar í Austurbæjarbíói á föstudag
Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Er sakaður um tvö brot gegn einu barni
Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Loka auglýsingu