1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

6
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

7
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

8
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

9
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

10
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Til baka

Einn leikmaður Bestu deildarinnar fær sæti í landsliðinu

Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt um þá leikmenn sem mæta Skotum og Norður-Írum

Arnar Gunnlaugsson
Jóhann Berg snýr afturOrri Steinn og Albert missa af leikjunum
Mynd: KSÍ

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt um nýjan landsliðshóp en Íslandi mætir Skotlandi og Norður-Írlandi í vináttuleikjum í júní.

Athygli vekur að Hörður Björgvin Magnússon snýr aftur en hann hefur ekki spilað landsleik síðan í júní 2023. Hörður hefur verið mikið meiddur á þeim tíma. Þá er Orri Steinn Óskarsson ekki með vegna meiðsla. Jóhann Berg Guðmundsson fær aftur sæti í hópnum en hann missti af síðustu leikjum vegna meiðsla.

Fyrri leikurinn verður á móti Skotlandi 6. júní og sá seinni 10. júní á móti Norður-Írlandi. Báðir leikirnir fara fram ytra.

Hópur Íslands

  • Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir
  • Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 19 leikir
  • Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir

  • Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 48 leikir, 2 mörk
  • Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 5 leikir
  • Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 106 leikir, 5 mörk
  • Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 57 leikir, 3 mörk
  • Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir
  • Hörður Björgvin Magnússon - Panathinaikos F.C. - 49 leikir, 2 mörk
  • Logi Tómasson - Stromsgodset - 9 leikir, 1 mark
  • Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 20 leikir, 1 mark
  • Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 33 leikir, 4 mörk
  • Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 65 leikir, 6 mörk
  • Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 18 leikir, 2 mörk
  • Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 28 leikir, 1 mark
  • Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk
  • Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 99 leikir, 8 mörk
  • Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 3 leikir
  • Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 16 leikir
  • Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 44 leikir, 6 mörk
  • Arnór Sigurðsson - Malmö FF - 34 leikir, 2 mörk
  • Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 20 leikir, 3 mörk
  • Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 32 leikir, 8 mörk
  • Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 39 leikir, 10 mörk
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrír sendir á spítala eftir slys
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu