Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Cell7 - Stay Right Here
SV3NNI - Áfram
Saint Pete - Hverfið
Hrúðurkarlarnir - Fyrstur kemur, fyrstur fær
Páll Óskar og Benni Hemm Hemm- Eitt af blómunum
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment