1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

6
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

7
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

8
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

9
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

10
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

Til baka

Eldur græðir

Eldur Ólafsson RÚV Amoroq
Eldur Ólafsson
Mynd: Skjáskot / RÚV

Athafnamaðurinn Eldur Ólafsson, sem stofnaði námufyrirtækið Amoroq á Grænlandi, segist sjá „eintóm tækifæri“ eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti jók hótanir sínar um að taka yfir Grænland, jafnvel með hervaldi.

Þá hefur hann dregið Ísland inn í málið og talar um það í viðtölum við bandaríska fjölmiðla að til að athafna sig á Austur-Grænlandi þurfi að gera það frá Íslandi. „Fyrir varnir, jarðmálma og innviði þurfa bæði þessi lönd að vinna saman,“ sagði hann við cnbc. Hann færir fókusinn enn meira á Ísland og segir skipta máli að skip hafi verið tekið út af ströndum Íslands og að bandaríski herinn hafi farið 2006, en nú sé allt að breytast.

Það gætu verið vondar fréttir fyrir Íslendinga að lenda í sigti hins árásargjarna Trumps, rétt eins og fyrir Grænlendinga sem gætu misst stjórn á eigin auðlindum verði þeir teknir með valdi. Góðu fréttirnar fyrir Eld er að fjárfesting flætt inn í námufyrirtækið Amoroq, sem hefur tekið kipp í kauphöllinni eftir að hótanir Trumps mögnuðst upp. Amoroq hefur hækkað um 7% í vikunni og 15% síðasta mánuðinn.

Hættan er að sölumennska Elds leiði til þess að Trump ákveði að þiggja ekki bara fingurinn heldur taka allan handlegginn ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Slúður

Loka auglýsingu