1
Heimur

Katastrófa á Kanaríeyjum

2
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

3
Fólk

Selja einbýli í Mosfellsbæ með sundlaug

4
Minning

Kristinn Guðmundsson er fallinn frá

5
Fólk

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva

6
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

7
Fólk

Frægasti hundur Íslands er sex ára í dag

8
Heimur

Ótti og eftirlit í Chicago: „ICE er að ræna fólki handahófskennt og án afleiðinga

9
Heimur

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs

10
Heimur

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn

Til baka

„Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina?“

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir fals og hræðsluáróður einkenna málflutning stjórnarandstöðunnar er kemur að mögulegri hækkun veiðigjalds

Ríkisstjórn Íslands Inga Sæland
Inga Sæland er harðorð og gefur ekkert eftirSegir falsfréttamennsku stundaða á Íslandi
Mynd: Golli

Inga Sæland segir fals og hræðsluáróður einkenna málflutning stjórnarandstöðunnar er kemur að mögulegri hækkun veiðigjalds.

Hún vill að fólk leggi við hlustir er kemur að þessu máli er varðar veiðigjaldið því henni finnst málflutningur stjórnarandstöðunnar einkennast af grímulausri „hagsmunagæslu stjórnarandstöðunnar gegn eðlilegu og leiðréttu veiðigjaldi.“

Inga færir í tal að þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson tali „um skerðingu eignarréttar“ og spyr hann hvort hann sé að að segja að „kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina?“

Hún bætir svo þessu við:

„Í stað þess að gleðjast yfir því að sveitarfélögin fái hundruði milljóna þegar upp verður staðið i auknar tekjur með viðbótar og eðlilegum gjöldum fyrir aðgang að auðlindinni okkar og endurreisn á mölbrotunum innviðum sem við fengum í arf frá fyrri ríkisstjórn nei, ó nei þá hrópa þeir og arga eins og við séum að koma öllu í kalda kol. Ömurlegt að verða vitni að öðru eins.“

Inga segir að ríkisstjórnin sé með það að markmiði „að vinna landi og þjóð til heilla og við munum koma veiðigjöldunum í lýðræðislega atkvæðagreiðslu í þinginu. Stjórnarandstaðan er ekki með neitunarvald á Alþingi Íslendinga. Hún tapaði í síðustu kosningum og einfaldlega verður að kyngja því að hafa misst völdin“ segir Inga að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

Sást síðast í strætó
Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

„Virðist vera samþykkt að hinu opinbera heilbrigðiskerfi megi einfaldlega blæða út“
Innlent

„Virðist vera samþykkt að hinu opinbera heilbrigðiskerfi megi einfaldlega blæða út“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn
Heimur

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn

Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu
Landið

Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu

Partýbúðin setur Trump í flokk með trúðum
Innlent

Partýbúðin setur Trump í flokk með trúðum

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva
Fólk

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs
Myndband
Heimur

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs

Meintur móðurmorðingi handtekinn
Heimur

Meintur móðurmorðingi handtekinn

Fordæmir brottvísun fjölskyldu í bréfi til Kristrúnar
Innlent

Fordæmir brottvísun fjölskyldu í bréfi til Kristrúnar

Selja einbýli í Mosfellsbæ með sundlaug
Fólk

Selja einbýli í Mosfellsbæ með sundlaug

Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Þeir telja leið sína til valda vera að magna upp andúð gegn konum, innflytjendum og menntafólki“
Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi
Myndband
Pólitík

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Loka auglýsingu