1
Heimur

Hátt í 100 veiktust af nóró-veiru á jólahlaðborði

2
Menning

Emmsjé Gauti svarar dómi Jónasar Sen

3
Fólk

Eru komnar með nóg af Helga Björns

4
Heimur

Bresk fjölskylda reyndi að koma látinni konu í flug

5
Fólk

Selja einbýli við framkvæmdastjóragötu

6
Heimur

Ungur mótorhjólamaður lést eftir árekstur á Kanarí

7
Heimur

Baba Vanga spáir vitundarvakningu árið 2026

8
Innlent

Ingibjörg hæfari en Eiríkur Elís

9
Innlent

Hlynur nefbraut mann á hárgreiðslustofu

10
Innlent

Neyðarboð barst frá strætisvagni

Til baka

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Einar Steingrímsson gagnrýnir frásagnir lögreglunnar af meintum brotum erlendra ríkisborgara

Einar Steingrímsson
Einar SteingrímssonEinar er ósáttur við lögregluna
Mynd: Facebook

Einar Steingrímsson stærðfræðingur og samfélagsrýnir spyr hvort lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sé orðin útibú frá Miðflokknum í Facebook-færslu sem hann skrifaði á dögunum.

Vekur Einar athygli á að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi undanfarið birt Facebook-færslur þar sem tíunduð eru meint brot erlendra ríkisborgara. Segist stærðfræðingurinn skilja ef sagt yrði frá öllum brotum sem framin eru en þarna sé spjótunum einungis beint að útlendingum.

Hér má sjá færsluna:

„Er Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?

Á FB-síðu hennar hafa síðasta mánuðinn birst fjórir póstar í allt sem fjalla um (meint) brot einhvers fólks. Nú væri skiljanlegt ef lögreglan hefði þá reglu að segja frá hér á FB öllum brotum sem hún kemst á snoðir um. En svo er ekki; þessar frásasgnir fjalla allar um erlenda ríkisborgara.

  1. des: Erlendum ríkisborgara var vísað frá Íslandi í gær, en um er að ræða karlmann um fertugt sem var handtekinn í fyrradag vegna þjófnaðarmála í miðborginni.

11, des: "Tveimur erlendum ríkisborgurum, karli og konu á þrítugsaldri, hefur verið vísað brott frá Íslandi samkvæmt ákvörðun Útlendingastofnunar á grundvelli 1., sbr. 2. mgr. 95. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016. Fólkið var handtekið 19. nóvember vegna þjófnaðarmála á höfuðborgarsvæðinu ..."

21 nóv: "Tveimur erlendum ríkisborgurum hefur verið frávísað frá Íslandi og fara þeir af landi brott í kvöld. Um er að ræða karlmenn á fertugsaldri, en þeir voru handteknir um kvöldmatarleytið í gær eftir að tilkynnt var um vasaþjófa nærri Skólavörðuholti.|

20. nóv: "Karl og kona á þrítugsaldri voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðuð í gæsluvarðhald til 3. desember að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á auðgunarbrotum. Fólkið var handtekið í gær eftir að tilkynnt var um þjófnað í verslun í austurborginni. Um er að ræða erlenda ríkisborgara, sem eru jafnframt grunaðir um fleiri þjófnaði í Reykjavík undanfarna daga".“

Viðbrögðin við færslu Einars voru töluverð en fólk skiptist í tvær fylkingar í athugasemdarkerfinu. Á meðan sumir tóku undir með Einari, eins og Þorsteinn nokkur sem skrifaði: „Einmitt. Með því að fjalla einungis um brot útlendinga er ýtt undir þá ranghugmynd að meira og minna öll brot séu útlendingum að kenna. Og viðbrögð margra í athugasemdum hér bera því einmitt vitni að Miðflokknum og nú lögreglunni er að takast ágætlega upp við þetta verkefni“, voru flestir ósammála stærðfræðingnum og hrósuðu lögreglunni fyrir færslurnar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Byrlaði eiginkonuna ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonuna ólyfjan um árabil og nauðgaði

Fimm aðrir ákærðir fyrir að brjóta á eiginkonunni fyrrverandi
Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu
Myndir
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni
Myndband
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

Neyðarboð barst frá strætisvagni
Innlent

Neyðarboð barst frá strætisvagni

Girnd á leiðinni undir jólatréð
Viðtal
Menning

Girnd á leiðinni undir jólatréð

Selja einbýli við framkvæmdastjóragötu
Myndir
Fólk

Selja einbýli við framkvæmdastjóragötu

Ingibjörg hæfari en Eiríkur Elís
Innlent

Ingibjörg hæfari en Eiríkur Elís

Ungur mótorhjólamaður lést eftir árekstur á Kanarí
Heimur

Ungur mótorhjólamaður lést eftir árekstur á Kanarí

Hátt í 100 veiktust af nóró-veiru á jólahlaðborði
Heimur

Hátt í 100 veiktust af nóró-veiru á jólahlaðborði

Emmsjé Gauti svarar dómi Jónasar Sen
Menning

Emmsjé Gauti svarar dómi Jónasar Sen

Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

Konan er sögð hafa dregist tvo metra undir bílnum
Kæst skata til vandræða hjá íslenskri fjölskyldu í Hollandi
Innlent

Kæst skata til vandræða hjá íslenskri fjölskyldu í Hollandi

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

Neyðarboð barst frá strætisvagni
Innlent

Neyðarboð barst frá strætisvagni

Ingibjörg hæfari en Eiríkur Elís
Innlent

Ingibjörg hæfari en Eiríkur Elís

Loka auglýsingu