1
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

2
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

3
Innlent

Bíl eins besta söngvara Íslands stolið

4
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

5
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

6
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

7
Heimur

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli

8
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

9
Fólk

Sjálfstæðiskona selur ris

10
Innlent

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn

Til baka

Eyðijörð fyrir austan til sölu

Heildarstærðin um 90 hektarar

thumb.max-800x600
Ytri-ÁlftavíkJörðin er hin glæsilegasta.
Mynd: Hafþór Snjólfur Helgason

Það er ekki á hverjum degi sem heil eyðijörð er sett á sölu en það er einmitt það sem gerðist á dögunum.

Fasteignasalan INNI auglýsti jörðina Ytri-Álftavík á Víknaslóðum, formlega til sölu í síðustu viku en nokkrum dögum síðar er strax búið að hafna tveimur tilboðum.

Samkvæmt Austurfrétt er aðgengi að jörðinni ekki það besta en þangað er erfitt að ganga en aftur á móti auðvelt að komast þangað sjóleiðis, þar sem fín náttúruleg höfn er innan landmarkanna sem hentar smærri bátum vel.

Þó að stutt sé síðan jörðin var auglýst segir Sigurður Magnússon fasteignasali á Egilsstöðum, í viðtali hjá Austurfrétt, að auglýsingin hafi vakið talsverða athygli.

„Það er auðvitað afar sérstakt að fá svona eign til sölu og þrátt fyrir að hafa leitað töluvert hef ég ekki fundið önnur dæmi um heila vík á þessum slóðum sem verið hefur sett í söluferli. Jörðin er úr dánarbúi og landamerki eru skýr þó ekki sé jörðin hnitsett. Það má þó leiða líkum að því að heildarstærðin sé kringum 90 hektarar eða svo.“

Að sögn Sigurðar óskar söluaðilinn eftir tilboðum en hefur þegar hafnað tveimur slíkum tilboðum síðustu daga. Vill hann ekki tjá sig um það verð sem söluaðilinn hugsar sér en hvert tilboð verður skoðað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Unglingsstúlka lést eftir að hafa orðið veik á tónlistarhátíð
Heimur

Unglingsstúlka lést eftir að hafa orðið veik á tónlistarhátíð

Tvö önnur veiktust á sömu hátíð
Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta
Pólitík

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Hundruð þúsunda lífa í hættu eftir að Trump skar niður aðstoð í Suður-Afríku
Heimur

Hundruð þúsunda lífa í hættu eftir að Trump skar niður aðstoð í Suður-Afríku

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn
Innlent

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn

Uppistandarinn Reggie Carroll skotinn til bana í Mississippi
Heimur

Uppistandarinn Reggie Carroll skotinn til bana í Mississippi

Jóhann Páll vill vernda Stórurð
Innlent

Jóhann Páll vill vernda Stórurð

Fimm blaðamenn drepnir í beinni útsendingu
Heimur

Fimm blaðamenn drepnir í beinni útsendingu

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli
Heimur

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli

Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Umboðsmaður barna segir rangt að birta myndbönd af börnum í hættu
Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Loka auglýsingu