1
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

2
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

3
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

6
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

7
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Ók í gegnum grindverk

10
Innlent

Krónusúpan innkölluð

Til baka

Forsetafrú höfðar mál vegna trans-orðróma

Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands áfrýjaði dómi eftir að konur sem ásökuðu hana um að vera trans voru sýknaðar

Macron
Brigitte og Emmanuel MacronForsetahjón Frakklands hafa vakið athygli vegna fjölda orðróma og falsfrétta.

Forsetafrú Frakklands hefur höfðað mál gegn tveimur konum vegna fullyrðinga um að hún hafi áður verið karlmaður fyrir hæsta áfrýjunardómstól eftir að lægri dómstóll sýknaði þær, sagði lögmaður hennar á mánudag.

Á fimmtudag snéri áfrýjunardómstóllinn í París við fyrri sakfellingum kvennanna tveggja, sem höfðu verið dæmdar fyrir að dreifa fölskum fullyrðingum – sem breiddust hratt út á netinu – um að Brigitte Macron, 72 ára, hafi áður verið karlmaður.

Rangfærslur um kyn Brigitte Macron hafa lengi gengið um á samfélagsmiðlum. Þá hefur 24 ára aldursmunur þeirra hjóna einnig vakið mikla athygli.

Brigitte Macron höfðaði meiðyrðamál gegn konunum tveimur eftir að þær birtu myndband á YouTube í desember 2021, þar sem haldið var fram að hún hefði áður verið maður að nafni Jean-Michel Trogneux, sem í raun er bróðir Brigitte Macron.

Í myndbandinu tók Amandine Roy, sem lýsir sér sem miðli, viðtal við Natacha Rey, sjálfstætt starfandi blaðakonu, og stóð viðtalið yfir í fjóra klukkutíma á YouTube-rás Amandine.

Rey sagðist hafa komist að „ríkislygum“ og „svikum“, og hélt því fram að Jean-Michel Trogneux hefði gengist undir kynleiðréttingu, orðið að Brigitte, og síðan gifst framtíðar forseta Frakklands.

Fullyrðingin fór eins og eldur um sinu á netinu, meðal annars meðal samsæriskenningasinna í Bandaríkjunum.

Lægri dómstóll dæmdi konurnar tvær, í september í fyrra, til að greiða Brigitte Macron 8.000 evrur í bætur, og 5.000 evrur til bróður hennar.

Lögmaður Brigitte Macron, Jean Ennochi, sagði við AFP á sunnudag að bróðir hennar hygðist einnig áfrýja niðurstöðu áfrýjunardómsins til æðsta áfrýjunardómstólsins, Court de Cassation.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

„Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert"
Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu