1
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

2
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

3
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

4
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

5
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

6
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

7
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

8
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

9
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

10
Innlent

Líkamsárás í Árbænum

Til baka

Frakkar leggja til að banna börnum að nota samfélagsmiðla

Gert í kjölfar fjölda árása barna á kennara og börn

Emmanuel Macron
Macron er forseti FrakklandsSegir samfélagsmiðla geta sannreynt aldur notenda
Mynd: ESB

Frönsk yfirvöld hafa tilkynnt áform um að banna samfélagsmiðla fyrir börn undir 15 ára aldri og banna sölu á hnífum til ungmenna eftir að 14 ára drengur myrti aðstoðarkennara og olli djúpum harmi um allt landið.

Nemandi í skóla var handtekinn á þriðjudag eftir að hafa drepið 31 árs gamlan aðstoðarkennara með hnífi við tösku­leit í Nogent í austurhluta Frakklands.

Vinir og syrgjendur lögðu blóm fyrir framan skólann þar sem harmleikurinn átti sér stað. „Við deilum sársauka ykkar,“ stóð á miða sem skilinn var eftir

Laurence Raclot, sem þekkti aðstoðarkennarann Mélanie, sagðist vera „forviða“.

„Hún var frábær með börn,“ sagði Raclot. „Í svona rólegu smábæjarumhverfi hefði enginn getað ímyndað sér að svona gæti gerst.“

Mélanie, sem áður var hárgreiðslukona, hafði farið aftur í nám og starfað í skólanum frá því í september. Hún átti fjögurra ára gamlan son og var sveitarstjórnarkona í þorpi nærri Nogent.

„Það er engin orð til,“ bætti Sabrina Renault við. „Þetta er svo sorglegt fyrir alla fjölskylduna hennar, fyrir litla drenginn sem á nú enga mömmu lengur.“

Nemendur og foreldrar sáust koma og fara úr skólanum, þar sem sett hefur verið upp áfallateymi. Drengurinn verður áfram í haldi lögreglu til fimmtudagsmorguns, að sögn lögregluheimildarmanns AFP í dag. Lítið hefur verið gefið upp um ástæður árásarinnar.

Í kjölfar árásarinnar hafa yfirvöld lofað fjölmörgum aðgerðum til að bregðast við hnífaofbeldi meðal barna.

„Ég legg til að samfélagsmiðlar verði bannaðir fyrir börn undir 15 ára,“ sagði Emmanuel Macron forseti á Twitter í gær. „Samfélagsmiðlarnir hafa getu til að sannreyna aldur. Gerum þetta,“ bætti hann við.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Nokkrar flíkur í hennar eigu fundust á útivistasvæði
Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

Loka auglýsingu