1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

8
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

9
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

10
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Til baka

Frakkar leggja til að banna börnum að nota samfélagsmiðla

Gert í kjölfar fjölda árása barna á kennara og börn

Emmanuel Macron
Macron er forseti FrakklandsSegir samfélagsmiðla geta sannreynt aldur notenda
Mynd: ESB

Frönsk yfirvöld hafa tilkynnt áform um að banna samfélagsmiðla fyrir börn undir 15 ára aldri og banna sölu á hnífum til ungmenna eftir að 14 ára drengur myrti aðstoðarkennara og olli djúpum harmi um allt landið.

Nemandi í skóla var handtekinn á þriðjudag eftir að hafa drepið 31 árs gamlan aðstoðarkennara með hnífi við tösku­leit í Nogent í austurhluta Frakklands.

Vinir og syrgjendur lögðu blóm fyrir framan skólann þar sem harmleikurinn átti sér stað. „Við deilum sársauka ykkar,“ stóð á miða sem skilinn var eftir

Laurence Raclot, sem þekkti aðstoðarkennarann Mélanie, sagðist vera „forviða“.

„Hún var frábær með börn,“ sagði Raclot. „Í svona rólegu smábæjarumhverfi hefði enginn getað ímyndað sér að svona gæti gerst.“

Mélanie, sem áður var hárgreiðslukona, hafði farið aftur í nám og starfað í skólanum frá því í september. Hún átti fjögurra ára gamlan son og var sveitarstjórnarkona í þorpi nærri Nogent.

„Það er engin orð til,“ bætti Sabrina Renault við. „Þetta er svo sorglegt fyrir alla fjölskylduna hennar, fyrir litla drenginn sem á nú enga mömmu lengur.“

Nemendur og foreldrar sáust koma og fara úr skólanum, þar sem sett hefur verið upp áfallateymi. Drengurinn verður áfram í haldi lögreglu til fimmtudagsmorguns, að sögn lögregluheimildarmanns AFP í dag. Lítið hefur verið gefið upp um ástæður árásarinnar.

Í kjölfar árásarinnar hafa yfirvöld lofað fjölmörgum aðgerðum til að bregðast við hnífaofbeldi meðal barna.

„Ég legg til að samfélagsmiðlar verði bannaðir fyrir börn undir 15 ára,“ sagði Emmanuel Macron forseti á Twitter í gær. „Samfélagsmiðlarnir hafa getu til að sannreyna aldur. Gerum þetta,“ bætti hann við.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Loka auglýsingu