1
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

2
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

3
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

4
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

5
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

6
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

7
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

8
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

9
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

10
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

Til baka

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Skíðaskotfimi 2010
Frá Ólympíuleikunum 2010Fourcade er loksins búinn að fá sjötta gullið sitt
Mynd: DON EMMERT / AFP

Franski skíðaskotfimikappinn Martin Fourcade, sem hætti keppni árið 2020, fær nú sitt sjötta Ólympíugull eftir að Alþjóðaólympíunefndin (IOC) tilkynnti á föstudag að lyfjamisnotkunardómur gegn Rússanum Evgeny Ustyugov hefði verið staðfestur.

Fourcade, sem er sigursælasti Ólympíufari Frakka, bætir nú enn einu gullinu í safnið. Hann verður skráður sigurvegari í fjöldaræsingu (e mass start) á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010, keppni sem vakti fyrst alþjóðlega athygli á honum þá aðeins 22 ára gömlum.

Samkvæmt orðum Kirsty Coventry, forseta IOC, „mun hann fá tækifæri til“ að taka við gullverðlaununum formlega á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó-Cortina árið 2026.

Ákvörðun framkvæmdastjórnar IOC, sem fundaði í Mílanó, kom ekki á óvart þar sem í maí í fyrra var síðustu áfrýjun Ustyugov endanlega hafnað gegn úrskurði um lyfjamisnotkun, byggðum á frávikum í líffræðilegu vegabréfi hans.

Í október 2020 var Ustyugov sviptur öllum úrslitum sínum á tímabilinu 2010–2014, þar á meðal sigri í fjöldaræsingu í Vancouver.

Fourcade, sem hefur verið meðlimur í IOC frá árinu 2022, átti þegar fimm gullverðlaun á Ólympíuleikum, fyrir einstaklingskeppni og eltingarkeppni (pursuit) 2014, eltingarkeppni (pursuit), fjöldaræsingu (e. mass start) og blandað boðhlaup 2018. Hann hlaut einnig silfur í fjöldaræsingu í Sochi 2014.

Á 11 ára ferli sínum vann hann Heimsbikarkeppnina alls sjö sinnum, fleiri en nokkur annar, og hlaut 28 verðlaun á heimsmeistaramótum, þar af 13 gull. Hann lagði keppnisskíðin á hilluna í mars 2020.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu