1
Peningar

Fræga fólkið sem keypti hlutabréf í Íslandsbanka

2
Fólk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

3
Heimur

Slagsmál brutust út á vinsælli strönd á Tenerife

4
Innlent

Natalia réðst á lögreglumann í Reykjavík

5
Fólk

Hrafninn Dimma gaf Jóhanni Helga gjöf

6
Fólk

Anna hyggur á ný ævintýri á sjónum

7
Peningar

Bandarískt par hélt Excel-skjal um hringferð sína um Ísland

8
Landið

Starfsmaður leikskóla í Vestmannaeyjum sló til barns

9
Pólitík

Þúsund manns hafa sagt sig úr Sósíalistaflokknum

10
Innlent

Hundur í einangrun eftir nauðlendingu

Til baka

Friðrik sakaður um að áreita starfsfólk

Segir sjálfur að logið hafi verið upp á sig

Keflavíkurflugvöllur
Hitamál meðal leigubílstjóra á KeflavíkurflugvelliKaffiskúr varð að bænahúsi að sögn leigubílstjóra
Mynd: Keflavíkurflugvöllur

Undanfarið hefur fjölmiðilinn Heimildin fjallað um ítarlega um leigubílamál á Keflavíkurflugvelli en óhætt er að segja að um hitamál sé að ræða. Ásakanir ganga fram og til baka milli leigubílstjóra og hafa menn verið sakaðir um kynþáttafordóma, áreiti og óheiðarleika. Þá hafa sumir leigubílstjórar verið mjög ósáttir við framkomu ISAVIA.

Í nýjasta blaði Heimildarinnar er greint frá því að leigubílstjórinn Friðrik Einarsson, sem gengur undir nafninu „Taxý Hönter“ á samfélagsmiðlum, hafi verið bannaður frá flugvellinum meðal annars fyrir áreita starfsfólk vallarins. Friðrik heldur því fram að hann hafi verið bannaður vegna lyga um kynþáttafordóma.

„Maður sér orðræðuna á samfélagsmiðlum og fólk sem tekur öllu sem hann [Friðrik] segir sem heilögum sannleik. En hann hefur ekki góðan skilning á hvernig ábyrgð og svoleiðis liggur inni hjá Isavia og Samgöngustofu,“ segir Unnar Örn Ólafsson, viðskiptastjóri samgöngu- og fasteignatekna á Keflavíkurflugvelli. Hann nefnir einnig að Friðrik hafi ítrekað áreitt samstarfskonu sína á flugvellinum sem tengist málum Friðriks á engan hátt.

„Þegar ég tók við þessu þá fannst mér allavega skárra að hann væri með rétta manneskju sem væri eitthvað í þessum málum. Því hún hefur ekkert verið að sinna þessu. Það eru umsóknir sem hún hefur verið að samþykkja. Annars sér hún ekkert um þetta.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Ólafur Þór Ólafsson
Pólitík

Ólafur Þór verður sveitarstjóri

Sr María Guðrún
Innlent

Séra María Guðrún fer í Hofsprestakall

Ólafur og Edda
Fólk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Pólitík

„Erum herlaust land í lykilstöðu“

Jóhann Helgi og Dimma
Fólk

Hrafninn Dimma gaf Jóhanni Helga gjöf

Sósíalistar
Pólitík

Þúsund manns hafa sagt sig úr Sósíalistaflokknum

Vík í Mýrdal
Peningar

Bandarískt par hélt Excel-skjal um hringferð sína um Ísland

Loka auglýsingu