103 sóttu um starf sérfræðings hjá embætti forseta Íslands og 52 umsækjendur sóttu um starf fjármála- og rekstrarstjóra embættisins.
Þetta kemur fram í svörum embættisins til Vísis.
Athygli vekur að María Rún Hafliðadóttir sækir um starf fjármála- og rekstrarstjóra en hún er þekkt í viðskiptalífinu. Árið 2023 var hún ráðin sem forstjóri Gleðipinna en félagið á meðal annars American Style, Aktu Taktu og Hamborgarafabrikkuna.
Þá var María kjörin ungfrú Ísland árið 1992. Í 2. sæti varð Heiðrún Anna Björnsdóttir, í 3. sæti Þórunn Lárusdóttir, í 4. sæti Ragnhildur Sif Reynisdóttir og í 5. sæti varð Jóhanna Dögg Stefánsdóttir.
Þá var Erla Dögg Ingjaldsdóttir valin sú vinsælasta.
Umsækjendur um starf sérfræðings:
Aldís Guðmundsdóttir - Sérfræðingur
Alma Ágústsdóttir - Verkefnisstjóri
Alma Dís Kristinsdóttir - Safnstjóri
Anna Ólafsdóttir - Sérfræðingur
Arndís Bergsdóttir - Framkvæmdastjóri
Arnór Heiðarsson - Forstöðumaður
Auðunn Arnórsson - Stundakennari- og fræðimaður
Auður Inga Rúnarsdóttir - Verkefnastjóri
Ágústa Rós Árnadóttir - Verkefnastjóri
Árni Kristjánsson - Ungliða- og aðgerðastjóri
Ásgeir Sigfússon - Framkvæmdastjóri
Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir - Skrifstofustjóri
Berglind Guðmundsdóttir - Lögfræðingur
Berglind Hermannsdóttir - Lögfræðingur
Berglind Jónsdóttir - Samskipta- og markaðsstjóri
Berglind Sigmarsdóttir - Framkvæmdastjóri
Bjargey Anna Guðbrandsdóttir - Deildarstjóri
Borgþór Ásgeirsson - Námshönnunarstjóri
Brynhildur Magnúsdóttir - Sérfræðingur
Dagrún Ósk Jónsdóttir - Aðjúnkt
Davíð Fjölnir Ármannsson - Kynningarfulltrúi
Edda Björk Ragnarsdóttir - Viðskiptaþróunarstjóri og lögfræðingur
Einar Hugi Böðvarsson - Félagsfræðingur
Einar Torfi Einarsson Reynis - Sérfræðingur
Elín Thorarensen - Verkefnastjóri
Eydís Sara Óskarsdóttir - Stjórnmálafræðingur
Freyja Ingadóttir - Sérkennari
Gísli Örn Guðjónsson - Fjármálasérfræðingur
Grégory Cattaneo - Framkvæmdastjóri
Guðrún Dögg Guðmundsdóttir - Sérfræðingur
Guðrún Sigríður Sæmundsen - Blaðamaður
Guðrún Sigríður Þorgeirsdóttir - Sérfræðingur
Gunnar Pálsson - Ráðgjafi og forritari
Hafdís Jóna Linnet Þórarinsdóttir - Sérfræðingur
Halla Þórlaug Óskarsdóttir - Verkefnastjóri
Halldór Berg Harðarson - Sérfræðingur
Halldóra L. Jóhannsdóttir - Lögfræðingur
Harpa Grétarsdóttir - Verkefnastjóri
Helga Margrét Agnarsdóttir - Lögfræðingur
Helga Vollertsen - Sérfræðingur
Hildur Arnar Bjargardóttir - Leikskólastjóri
Hilmar Már Gunnlaugsson - Lyfjafræðingur
Hjörtur Smárason - Ráðgjafi
Hólmfríður Jónsdóttir - Markaðsstjóri
Hrafnhildur Stefánsdóttir - Upplýsinga- og fræðslufulltrúi
Hrefna Stefánsdóttir - Sérfræðingur
Hulda Lárusdóttir - Vörustjóri
Inga María Leifsdóttir - Verkefnastjóri
Ingibjörg Gréta Gísladóttir - Verkefnastjóri
Iris Dager - Sérfræðingur
Jóhanna Guðmundsóttir - Lögfræðingur
Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir - Lögfræðingur
Jóhanna Sigurborg Jafetsdóttir - Viðskiptaferlastjóri
Jón Agnar Ólason - Verkefnastjóri
Jón Karl Helgason - Sérfræðingur og prófessor
Jón Sigurðsson - Íþróttafræðingur
Jón Trausti Sigurðarson - Útgefandi
Jón Þorsteinn Sigurðsson - Leiðtogi og réttindagæslumaður
Jón Þór Pétursson - Nýdoktor
Katrín Erna Gunnarsdóttir - Skrifstofustjóri
Klara Briem - Yfirlögfræðingur
Kristel Björk Þórisdóttir - Rekstrarstjóri
Kristín Björg Kristjánsdóttir - Ráðgjafi
Kristján Mímisson - Doktor í fornleifafræði
Lydía Geirsdóttir - Gæðastjóri
Magnús Hallur Jónsson - Verkefnisstjóri
Margrét Jónasdóttir - Fv. aðstoðardagskrárstjóri
Matthildur María Rafnsdóttir - Samskiptastjóri
Melkorka Ólafsdóttir - Dagskrárgerðarkona
Nanna Elísa Jakobsdóttir - Viðskiptastjóri
Nanna Helga Valfells - Fjárfestinga- og verkefnastjóri
Orri Jóhannsson - Markaðs- og vöruþróunarstjóri
Pálína Jónsdóttir - Listrænn stjórnandi
Páll Marís Pálsson - Lögfræðingur
Ragnar Auðun Árnason - Framkvæmdastjóri
Rakel Þóra Sverrisdóttir - Lögfræðingur
Rut Einarsdóttir - Fulltrúi
Signý Leifsdóttir - Sérfræðingur
Signý Rut Friðjónsdóttir - Deildarstjóri
Sigríður Huld Blöndal - Alþjóðastjórnmálafræðingur
Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir - Framkvæmdastjóri
Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz - Verkefnisstjóri
Sigrún Sandra Ólafsdóttir - Stundakennari
Sigurjóna Guðnadóttir - Verkefnastjóri
Sigurþór Gunnlaugsson - Rekstrarstjóri
Snæfríður Guðmundsdóttir Aspelund - Doktor í sálfræði
Sólveig Karlsdóttir - Deildarstjóri
Sólveig Ólafsdóttir - Fréttamaður
Stefanía G. Kristinsdóttir - Doktorsnemi og verkefnastjóri
Stefán Ari Dahl - Teymisstjóri
Stefán Vilbergsson - Verkefnastjóri
Steinunn Ketilsdóttir - Framkvæmdastjóri
Sunna Marteinsdóttir - Alþjóðastjórnmálafræðingur
Sölvi Karlsson - Sérfræðingur
Tryggvi Rúnar Brynjarsson - Doktorsnemi
Una Björg Einarsdóttir - Fagstjóri
Una Guðlaug Sveinsdóttir - Verkefnastjóri
Vala Bjarney Gunnarsdóttir - Forstöðukona
Victoria Snærós Bakshina - Verkefnastjóri
Vilborg Ólafsdóttir - Sérfræðingur
Þór Tjörvi Þórsson - Sjálfstætt starfandi ráðgjafi
Þóra Kristín Þórsdóttir - Sérfræðingur
Þórdís Hadda Yngvadóttir - Teymisstjóri
Umsækjendur um starf fjármála- og rekstrarstjóra:
Andrea Hanna Þorsteinsdóttir - Tekjustjóri
Anna Lea Gestsdóttir - Fjármála- og skrifstofustjóri
Arnar Bjarnason - Framkvæmda- og fjármálastjóri
Arnar Freyr Vilmundarson - Fjármálastjóri
Auður Jónsdóttir - Prófdómari
Ásdís Hreinsdóttir - Sérfræðingur
Berglind Bragadóttir - Fjármálastjóri
Birkir Örn Hauksson - Sviðsstjóri
Bragi G. Bragason - Framkvæmdastjóri
Bryndís Matthíasdóttir - Skrifstofustjóri
Dren Morina - Þjónusturáðgjafi
Einar Bjarki Leifsson - Verkefnastjóri
Einar Torfi Einarsson Reynis - Sérfræðingur
Elín Fríða Sigurðardóttir - Sviðsstjóri
Gent Hoda - Bókari
Guðmundur Hjartarson - Fjármálastjóri
Hildur Ósk Hafsteinsdóttir - Sérfræðingur
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir - Framkvæmdastjóri
Ingibjörg Hjartardóttir - Fjármálastjóri
Ingibjörg Leifsdóttir - Fjármálastjóri
Ingunn S. Þorsteinsdóttir - Fjármálasérfræðingur
Jóhann Kristjánsson - Fjármála- og mannauðsstjóri
Jónas Heiðar Birgisson - Fjármálastjóri
Juliana Guntert - Framkvæmdastjóri
Katrín Pálsdóttir - Fjármálasérfræðingur
Kristján Eiríksson - Sérfræðingur
Laufey Sigurðardóttir - Rekstrarstjóri
Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri
Linda Rut Benediktsdóttir - MBA, MPM
Lúðvík Júlíusson - Fjármálastjóri
María Guðmundsdóttir - Fjármálaráðgjafi
María Rún Hafliðadóttir - Forstjóri
Maríanna Hugrún Helgadóttir - Fv. formaður og framkvæmdastjóri
Nemanja Kospenda - Fjármálastjóri
Róbert Birgisson - Fjármálastjóri
Róbert Gíslason - Fjármála- og rekstrarstjóri
Rögnvaldur Guðmundsson - Verkefnastjóri
Sigríður Björk Gunnarsdóttir - Rekstrarstjóri
Sigríður Katrín Kristbjörnsdóttir - Löggiltur endurskoðandi og verkefnastjóri
Sigrún Pálsdóttir - Fjármálastjóri
Sigurbjörg Nielsdóttir Hansen - Fjármálastjóri
Sigurlaug Ýr Gísladóttir - Fjármálasérfræðingur
Sólmundur Már Jónsson - Mannauðsstjóri
Stefán Smári Kristinsson - Rekstrar- og sölustjóri
Sunna Jóhannsdóttir - Fjármálasérfræðingur
Svava Ásgeirsdóttir - Fjármála- og rekstrarstjóri
Sverrir Auðunsson - Framkvæmdastjóri
Telma Eir Aðalsteinsdóttir - Fjármála- og rekstrarstjóri
Valdimar Hilmarsson - Fjármálaráðgjafi og eigandi
Vigdís Sjöfn Ólafsdóttir - Fjármálastjóri
Viktoría Valdimarsdóttir - Sérfræðingur á fjármálasviði
Þóra Björk Elvarsdóttir - Fulltrúi í fjárhagsdeild


Komment