1
Peningar

Annþór stofnar fyrirtæki

2
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

3
Innlent

Neyðarboð barst frá strætisvagni

4
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

5
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

6
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

7
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

8
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

9
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

10
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Til baka

Fyrrum varaþingmaður Viðreisnar skipaður formaður Persónuverndar

Hefur mikla reynslu úr lögfræðigeiranum

Dóra Sif Tynes
Dóra Sif var skipuð 10. júníStjórnin er skipuð til fimm ára.
Mynd: Stjórnarráðið

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað fjóra nýja aðalmenn og fjóra nýja varamenn í stjórn Persónuverndar til fimm ára, frá og með 10. júní 2025 en greint er frá því í tilkynningu frá stjórnarráðinu.

Nýr formaður stjórnar er Dóra Sif Tynes, lögmaður og eigandi hjá ADVEL segir í tilkynningunni. „Hún lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands og meistaraprófi í Evrópurétti og samanburðarlögfræði frá European University Institute í Flórens á Ítalíu árið 2000. Áður hefur hún starfað sem forstöðumaður lagaskrifstofu EFTA í Brussel. Dóra Sif hefur mikla reynslu af málflutningi bæði fyrir EFTA dómstólnum og dómstólum ESB og meðal annars sérhæft sig á sviði persónuverndarréttar.“

Dóra Sif var einnig um tíma varaþingmaður Viðreisnar en ekki er minnst á það í tilkynningu stjórnvalda um skipun hennar.

Stjórnarmeðlimir

Aðalmenn:

  • Dóra Sif Tynes, lögmaður, formaður, skipuð án tilnefningar til 9. júní 2030
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, lögfræðingur, varaformaður, skipuð án tilnefningar til 19. febrúar 2028
  • Thor Aspelund, prófessor, tilnefndur af heilbrigðisráðherra, skipaður til 9. júní 2030
  • Gunnar Ingi Ágústsson, lögfræðingur, tilnefndur af innviðaráðherra , skipaður til 9. júní 2030
  • Jónas Sturla Sverrisson, öryggisstjóri, tilnefndur af Skýrslutæknifélagi Íslands, skipaður til 9. júní 2030

Varamenn:

  • Sigurjón Ingvason, lögfræðingur, skipaður án tilnefningar til 9. júní 2030
  • Andrés Þorleifsson, lögfræðingur, skipaður án tilnefningar til 9. júní 2030
  • Guðbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur, tilnefnd af heilbrigðisráðherra, skipuð til 9. júní 2030
  • Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður, tilnefnd af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, skipuð til 19. desember 2028
  • Guðrún Valdís Jónsdóttir, öryggisstjóri, tilnefnd af Skýrslutæknifélagi Íslands, skipuð til 9. júní 2030
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna
Heimur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna

Kristin palestínsk kona getur loksins snúið aftur á land sitt eftir að dómstóll dæmdi henni í vil gegn ólöglegum landnemum.
Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum
Innlent

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Gefur lítið fyrir frammistöðu formanns Sjálfstæðisflokksins
Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Loka auglýsingu