1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

4
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

5
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

6
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

7
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

8
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

9
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

10
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Til baka

Fyrrum varaþingmaður Viðreisnar skipaður formaður Persónuverndar

Hefur mikla reynslu úr lögfræðigeiranum

Dóra Sif Tynes
Dóra Sif var skipuð 10. júníStjórnin er skipuð til fimm ára.
Mynd: Stjórnarráðið

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað fjóra nýja aðalmenn og fjóra nýja varamenn í stjórn Persónuverndar til fimm ára, frá og með 10. júní 2025 en greint er frá því í tilkynningu frá stjórnarráðinu.

Nýr formaður stjórnar er Dóra Sif Tynes, lögmaður og eigandi hjá ADVEL segir í tilkynningunni. „Hún lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands og meistaraprófi í Evrópurétti og samanburðarlögfræði frá European University Institute í Flórens á Ítalíu árið 2000. Áður hefur hún starfað sem forstöðumaður lagaskrifstofu EFTA í Brussel. Dóra Sif hefur mikla reynslu af málflutningi bæði fyrir EFTA dómstólnum og dómstólum ESB og meðal annars sérhæft sig á sviði persónuverndarréttar.“

Dóra Sif var einnig um tíma varaþingmaður Viðreisnar en ekki er minnst á það í tilkynningu stjórnvalda um skipun hennar.

Stjórnarmeðlimir

Aðalmenn:

  • Dóra Sif Tynes, lögmaður, formaður, skipuð án tilnefningar til 9. júní 2030
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, lögfræðingur, varaformaður, skipuð án tilnefningar til 19. febrúar 2028
  • Thor Aspelund, prófessor, tilnefndur af heilbrigðisráðherra, skipaður til 9. júní 2030
  • Gunnar Ingi Ágústsson, lögfræðingur, tilnefndur af innviðaráðherra , skipaður til 9. júní 2030
  • Jónas Sturla Sverrisson, öryggisstjóri, tilnefndur af Skýrslutæknifélagi Íslands, skipaður til 9. júní 2030

Varamenn:

  • Sigurjón Ingvason, lögfræðingur, skipaður án tilnefningar til 9. júní 2030
  • Andrés Þorleifsson, lögfræðingur, skipaður án tilnefningar til 9. júní 2030
  • Guðbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur, tilnefnd af heilbrigðisráðherra, skipuð til 9. júní 2030
  • Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður, tilnefnd af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, skipuð til 19. desember 2028
  • Guðrún Valdís Jónsdóttir, öryggisstjóri, tilnefnd af Skýrslutæknifélagi Íslands, skipuð til 9. júní 2030
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu