
Mynd: Víkingur
Gæsluvarðhaldi yfir gríska manninum sem er í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kársnesinu í Kópavogi í lok nóvember á síðasta ári, hefur verið framlengt.
Maðurinn er um þrítugt og hefur verið í haldi frá því fljótlega eftir að málið kom upp. Maðurinn sem fannst látinn í húsinu í Kópavogi var um fertugt og frá Portúgal.
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni hefur gæsluvahaldi yfir manninum verið framlengt um fjórar vikur á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment