1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

Garðabæjarharmleikurinn: Dóttirin sögð háð foreldrum sínum

Dóttirin situr í einangrun á Hólmsheiði

Garðabær
Maðurinn hneig niður á heimili sínu í GarðabæEiginkona hans hringdi á Neyðarlínuna
Mynd: Garðabær

Rannsókn stendur yfir á andláti áttræðs karlmanns í Garðabænum á föstudaginn en samkvæmt Vísi fékk hann hjartaáfall og er rannsakað hvort dóttir hans hafi átt þátt í andláti hans. Ekki liggur þó fyrir staðfest dánarorsök.

Maðurinn mun hafa verið fluttur á Landspítalann á föstudaginn þar sem hann lést síðar. Dóttir hans var handtekin og situr nú í einangrun í fangelsinu á Hólmsheiði en hún er 28 ára gömul. Gæsluvarðhald hennar lýkur á morgun verði það ekki framlengt.

Vísir greinir frá því að samskipti hennar við foreldri sína hafi árum saman verið neikvæð og jafnvel beitt þau andlegu og líkamlegu ofbeldi en hún er sögð vera mjög háð foreldrum sínum og býr á heimili þeirra. Ekki er grunur að vopnum hafi verið beitt eða fíkniefni hafi komið við sögu.

Lögreglan vill ekki tjá sig um rannsókn málsins meira en gert var í yfirlýsingu sem var gefin út um helgina og segir að hún sé á viðkvæmu stigi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

„Rússar drápu pabba hans fyrir tveimur árum og nú fyrir viku síðan drápu þeir hann“
„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Loka auglýsingu