Jói P og Króli, Sprite Zero Clan og fleiri skemmtu ungu fólki á Ingólfstorg í góða veðrinu í dag en skemmtunin var liður í átaki Reykjavíkurborgar, Verum klár.
Verum klár leggur áherslu á jákvæð skilaboð til ungs fólks og aðstandenda þeirra um samveru og heilbrigðan lífstíl. Hægt er að lesa meira um átakið hér.
Blaðamaður Mannlíf smellti af nokkrum ljósmyndum af skemmtuninni sem skoða má hér fyrir neðan.

Í sól og sumarylHvað er betra en gott rapp og sólarglæta?
Mynd: Víkingur

Jói PÞað eru fáir svalari en Jói P
Mynd: Víkingur

KróliKróli kann þetta
Mynd: Víkingur

Verum klárÞarf alltaf að vera sjálfa? Já!
Mynd: Víkingur

Verum klárSólin lék við Reykvíkinga í dag
Mynd: Víkingur

Stuð og stemmningUnga fólkið skemmti sér konunglega
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment