1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

5
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

6
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

7
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

8
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

9
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

10
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Til baka

Gengur til liðs við liðið sem hann sigraði í úrslitum

Tindastóll hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök á næsta keppnistímabili í körfubolta.

juliusorri
Júlíus Orri ÁgústssonEinn af bestu bakvörðum Íslands
Mynd: Karfan.is

Einn af betri körfuboltamönnum landsins, bakvörðurinn Júlíus Orri Ágústsson, hefur gert samning við Tindastól og gildir hann til næstu tveggja ára.

Júlíus kemur að norðan, hann lék lengi með Þór Akureyri. Undanfarin ár hefur spilað fyrir Stjörnuna sem einmitt hampaði Íslandsmeistaratitlinum í vor, eftir sigur á liðinu sem hann nú gengur til liðs við, Tindastól frá Sauðárkróki.

Júlíus Orri lék einnig við góðan orðstí í Bandaríkjunum er hann var á unglingsaldri.

Ljóst er að Tindastóll ætlar sér að vera topplið áfram og samningurinn við Júlíus Orra er eitt skref í þá átt. Hann er á toppaldri, verður 24 ára á þessu ári, og er hörkuvarnarmaður og afar yfirvegaður leikstjórnandi sem getur vel skorað líka.

Júlíus Orri, mun, ásamt því að spila fyrir Tindastól, þjálfa yngri flokka hjá félaginu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Fór hringinn á 69 höggum
Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“
Sport

Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu