1
Heimur

Karlmaður þungt haldinn eftir alvarlegt slys á Tene

2
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

3
Innlent

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn

4
Fólk

Kristrún og Inga sungu fyrir Þorgerði Katrínu

5
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

6
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

7
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna líkamsárásar á konu

8
Minning

Þórunn Gröndal er látin

9
Innlent

MAST varar við eiturefni í tei

10
Heimur

Þýskaland hótar að draga sig úr Eurovision ef Ísrael verður útilokað

Til baka

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

„Þetta er ekki sama konan“

Ellý
Elly Vilhjálms hefði orðið 90 ára 28. desember næstkomandiÞykir ein besta söngkona í sögu Íslands.
Mynd: Sena

Þann 28. desember næstkomandi verða haldnir stórtónleikar til heiðurs Elly Vilhjálms í Eldborgarsal Hörpu og Katrín Halldóra flytur allar helstu dægurlagaperlur þessarar dáðu söngkonu ásamt góðum gestum.

Ekki eru þó allir sáttir með hvernig tónleikarnir hafa verið kynntir. Þórarinn Leifsson, rithöfundur og teiknari, heldur því fram að aðstandendur tónleikanna hafi notast við gervigreindarmynd af söngkonunni.

„Hérna er mjög gott dæmi um vonda AI hönnun sem á að auglýsa atburð í Reykjavík. Vinstra megin er kona með sál. Hægra megin er búið að sykurhúða. Ellý er ekki lengur Ellý – hún er eitthvað allt annað,“ skrifar rithöfundurinn og birtir mynd.

elly samanburður
Samanburður á Elly og kynningarmyndinni

Hann er ekki einn á þessari skoðun. „Þetta er ekki sama konan, auk þess sem ai-ið er ótrúlega lélegt,“ segir listakonan Ragnhildur Jóhanns.

„Hræðileg,“ segir rithöfundurinn og teiknarinn Bergrún Íris Sævarsdóttir. Egill Helgason tekur undir og kallar þetta ömurlegt.

„Líklega mun fólk bráðlega vilja líkjast gervigreindarteikningu. Og þá vilja fæstir hafa sál. Hún er svo ófullkomin og púkó,“ skrifar fjölmiðlamaðurinn Gunnar Smári Egilsson um málið

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Auður harmar hatur í garð mótmælenda
Innlent

Auður harmar hatur í garð mótmælenda

„Það er óhugnarlegt að lesa svona og fyllir mann vonleysi“
Kristrún og Inga sungu fyrir Þorgerði Katrínu
Myndband
Fólk

Kristrún og Inga sungu fyrir Þorgerði Katrínu

Karlmaður handtekinn vegna líkamsárásar á konu
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna líkamsárásar á konu

MAST varar við eiturefni í tei
Innlent

MAST varar við eiturefni í tei

Þýskaland hótar að draga sig úr Eurovision ef Ísrael verður útilokað
Heimur

Þýskaland hótar að draga sig úr Eurovision ef Ísrael verður útilokað

Karlmaður þungt haldinn eftir alvarlegt slys á Tene
Heimur

Karlmaður þungt haldinn eftir alvarlegt slys á Tene

Greta er laus úr haldi Ísraela
Heimur

Greta er laus úr haldi Ísraela

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn
Innlent

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn

Sjálfstæðismenn ósáttir við Sigfús
Slúður

Sjálfstæðismenn ósáttir við Sigfús

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Jón Gnarr biður Guð að blessa Grindavík
Innlent

Jón Gnarr biður Guð að blessa Grindavík

Ben-Gvir stoltur af illri meðferð á aðgerðasinnunum
Heimur

Ben-Gvir stoltur af illri meðferð á aðgerðasinnunum

Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

„Þetta er ekki sama konan“
Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

Loka auglýsingu