Við í ritstjórn Mannlífs viljum þakka lesendum okkar kærlega fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða – fyrir áhugann, traustið og öll samtölin sem hafa skapast í kringum fréttir okkar.
Við vonum að jólin færi ykkur frið, gleði og notalegar stundir með ykkar nánustu, og að nýtt ár beri með sér von, styrk og ný tækifæri. Aðventan er tími samveru, hlýju og íhugunar. Mannlíf mun áfram leggja sitt af mörkum til að varpa ljósi á samfélagið, fólkið og sögurnar sem skipta máli.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Ritstjórn Mannlífs
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment