1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

6
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

7
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

8
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

9
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

10
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Til baka

Glímugoðsögnin Sabu látin, aðeins þremur vikum eftir kveðjuglímuna

Kærastan lést vegna fylgikvilla vegna COVID-19.

Sabu
SabuGlímukappinn lést nokkrum vikum eftir lokaglímu sína.

Glímumaðurinn Sabu, sannkölluð goðsögn í heimi atvinnuglímunnar, er látinn, aðeins þremur vikum eftir að hann tók þátt í sinni síðustu glímu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá glímuteyminu All Elite Wrestling (AEW), þar sem þakklæti er lýst fyrir „ógleymanlegar háhættu sýningar“ og segir að hann hafi gefið allt sem hann átti fyrir glímuna.

AEW vottaði fjölskyldu og vinum hans samúð sína, en ekki hefur verið tilkynnt um dánarorsök.

Sabu, sem hét réttu nafni Terry Brunk, hóf glímuferil sinn á miðjum níunda áratugnum, aðeins rúmlega tvítugur. Hann lærði glímu hjá frænda sínum, Edward „The Sheik“ Farhat, og fékk sitt stóra tækifæri árið 1991 í Frontier Martial-Arts Wrestling. Þar hlaut hann ör á handleggjum og bol sem urðu fljótt hluti af ímynd hans.

Upphaflega töldu sumir örin vera sjálfssköpuð, en félagar hans í glímunni höfnuðu því og sögðu þau vera afleiðing harðvítugra bardaga.

Á ferli sínum kom Sabu fram í Extreme Championship Wrestling (ECW), World Championship Wrestling (WCW) og síðar WWE á árunum 2006 til 2007.

Hann glímdi þó enn af og til undir það síðasta, og síðasta viðureign hans fór fram þann 18. apríl á þessu ári, aðeins nokkrum vikum fyrir andlátið.

Á árunum 2010 til 2021 var Sabu í sambandi við glímukonuna Melissu Coates, sem lést af völdum fylgikvilla vegna COVID-19 árið 2021, 52 ára að aldri.

Sabu var 60 ára.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrír sendir á spítala eftir slys
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu