1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

4
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

5
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

6
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

7
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

8
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

9
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

10
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Til baka

„Gríðarstórt framfaraskref sem markar upphaf nýs tímabils í skólastarfi“

Námsárangur og námsframvinda eru Guðmundi Inga Kristinssyni hugleikið efni og að hans mati hefur nú verið stigið það „stærsta fram­fara­skref í náms­mati ís­lenskra barna í ára­tugi“

GIK
Guðmundur Ingi KristinssonMennta- og barnamálaráðherra
Mynd: Alþingi

Að mati ráðherra hefur nú verið stigið það „stærsta fram­fara­skref í náms­mati ís­lenskra barna í ára­tugi.“

Þetta segir Guðmundur Ingi Kristinsson sem vill að við ræðum „menntun barnanna okkar.“

Blóm í Alþingisgarð

Guðmundur Ingi hefur setið á þingi í suðvesturkjördæmis fyrir Flokk fólksins síðan 2017 og það kemur fram í máli hans að námsmat grunnskólanemenda hafi verið mikið í umræðunni á liðnum misserum. Segir Guðmundur Ingi að „við viljum öll að börnin njóti sín í skólastarfi og nái árangri“ og hann bætir því við að framundan sé „algjör bylting í námsmati.“

Námsárangur og námsframvinda eru ráðherra hugleikin efni og hann er ánægður með hvernig vinnan fór fram og hverju hún mun skila út í samfélagið. Ráðherra er afar ánægður með að „loksins verður í boði samræmt námsmat“ og nú er hægt er að fylgjast með „námsárangri og námsframvindu nemenda milli skólaára,“ segir Guðmundur Ingi og bendir á að slíkt „samræmt námsmat hefur aldrei áður staðið íslenskum skólum til boða í þeim mæli sem hér um ræðir.“

Hann segir þetta því vera grundvallarbreytingu á því hvernig við styðjum við nám barna og kennslu kennara:

„Í lok þessa skólaárs voru lögð tilraunapróf í hverjum bekk frá 4. og upp í 10. bekk. 7 stærðfræðipróf og 7 próf í lesskilningi. Í úrtakinu voru um 7000 börn í 26 skólum. Þessi tilraunapróf tókust afar vel.“

Hann færir í tal að á næsta ári muni ný samræmd próf í lesskilningi og stærðfræði verða lögð fyrir alla nemendur í 4. til 10. bekk og segir þetta vera „gríðarlega stórt framfaraskref í námsmati íslenskra barna og markar, má segja, upphafs nýs tímabils í skólastarfi á Íslandi.“

Ráðherra segir að nú verði í fyrsta sinn hægt að fylgjast reglubundið með námsframvindu hvers barns með vönduðum matstækjum; kennarar geti því betur mætt námslegum þörfum nemanda:

„Þessi próf eru hluti af Matsferil sem er heildstætt námsmatskerfi með stöðu- og framvinduprófum auk skimunarprófa. Matsferillinn mun þannig styðja við daglegt starf kennara og veita þeim yfirsýn yfir námslega stöðu nemenda.“

Guðmundur Ingi segir Matsferill byggðan á traustum og fræðilegum grunni og hefur hann verið unninn í víðtæku samráði við skólasamfélagið. Hann bendir á að aldrei áður hafi verið unnið eins umfangsmikið samræmt og heildstætt kerfi sem gefur svo góða yfirsýn yfir námsframvindu barna, og segir því að þessi nýju verkfæri séu „gríðarlega mikilvæg fyrir kennara, nemendur og foreldra.“

Hann segir ennfremur að niðurstöður Matsferils veita skólastjórnendum og skólayfirvöldum „gríðarlega mikilvæga innsýn í þróun menntunar“ sem síðan nýtist til umbóta og markvissrar stefnumótunar og Guðmund Inga hlakkar mikið til að „fylgjast með því hvernig Matsferill muni styðja við framþróun og auka gæði menntunar enn frekar þannig að öll börn fái tækifæri til að vaxa og dafna í námi.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Doktor í lögfræði, framkvæmdastjóri og hagfræðingur hittast á fundi
Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Er ákærð fyrir að hafa myrt föður sinn
Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Loka auglýsingu