1
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

2
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

3
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

4
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

5
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

6
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

7
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

8
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

9
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

10
Pólitík

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju

Til baka

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

Lögreglubíll
46 mál voru skráð í kerfi lögregluÞrír gistu fangaklefa í nótt.
Mynd: Víkingur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda verkefna á síðasta sólarhring, meðal annars vegna þjófnaða, umferðarlagabrota og fíkniefnamála.

Maður og kona voru kærð fyrir þjófnað í raftækjaverslun. Þá voru þrír menn handteknir grunaðir um sölu og dreifingu fíkniefna og einnig tengdir öðru þjófnaðarmáli. Mennirnir voru vistaðir í fangaklefa.

Annar maður var handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Þá var ölvaður maður vakinn í anddyri og gert að yfirgefa staðinn.

Einn maður var handtekinn grunaður um sölu og dreifingu fíkniefna og lyfja. Hann er jafnframt grunaður um ólöglega sölu áfengis, peningaþvætti, akstur án rekstrarleyfis vegna skutlstarfsemi og brot á barnaverndarlögum.

Í umferðareftirliti var maður kærður fyrir að aka á 58 km hraða þar sem hámarkshraði er 30 km/klst. auk aksturs án ökuréttinda. Annar maður var kærður fyrir að aka bifreið þrátt fyrir að vera sviptur ökurétti. Þá var einn ökumaður kærður fyrir að hafa lögboðin ökuljós ekki í lagi.

Skráningarmerki voru fjarlægð af tveimur bifreiðum sem ekki höfðu verið færðar til lögboðinnar skoðunar, annars vegar endurskoðunar og hins vegar aðalskoðunar.

Að lokum var tilkynnt um þjófnað í verslun, sem er til rannsóknar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

„Við hlógum frá Atlantic City til Boston“
Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum
Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu
Myndir
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum
Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

Loka auglýsingu