1
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

2
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

5
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

6
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

7
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

8
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

9
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

10
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Til baka

Gugga Lísa kveður móður sína

„Tónlist getur verið svo mikill farvegur fyrir bæn, kveðju og lækningu.“

Engilinn minn
Gugga LísaTónlistarkonan kveður móður sína með nýju lagi
Mynd: Aðsend

Tónlistarkonan Gugga Lísa, eða Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir, hefur gefið út nýtt og persónulegt lag sem ber titilinn Engillinn minn. Lagið kom út föstudaginn 12. september og er samið í minningu móður hennar, Kristínar Snæfells Arnþórsdóttur, sem lést úr krabbameini árið 2021 eftir stutta og erfiða baráttu.

Kristín
Kristín Snæfells ArnþórsdóttirMóðir Guggu lést árið 2021 eftir stutta baráttu við krabbamein
Mynd: Aðsend

Gugga segir að lagið sé eitt það persónulegasta sem hún hefur samið:

„Fljúgðu, engillinn minn“ þessi lína kom til mín áður en mamma kvaddi. Það var eins og innsæið vissi áður en raunveruleikinn tók við,“ segir hún

„Restin af laginu varð til í kjölfar fráfallsins sem síðan hjálpaði mér til að takast á við sorgina og að sleppa takinu af móður minni. Tónlist getur verið svo mikill farvegur fyrir bæn, kveðju og lækningu. Það varð lækning í hjartanu sem gaf huggun og von. Ég trúi að margir geti speglað sig í þessu lagi,“ bætir hún við.

Kristín var mikil fyrirmynd í lífi dóttur sinnar og studdi hana alla tíð í tónlistinni. Hún kom meðal annars fram í tónlistarmyndbandi við lagið Lífið er núna, sem tileinkað var baráttu Krafts – félags ungs fólks með krabbamein og aðstandenda. Þar sést Kristín berjast sem hetja á meðan hún háði sína eigin lífsbaráttu. Hún lést skömmu síðar en minning hennar lifir áfram í gegnum tónlist Guggu Lísu.

Nýtt tónlistarmyndband við lagið Engillinn minn hefur einnig litið dagsins ljós og styrkir enn þá persónulegu frásögn sem lagið ber með sér.

Lagið er fyrsta smáskífa af væntanlegri plötu Guggu Lísu, Komi Ríki Þitt, sem kemur út 26. september á Spotify. Platan inniheldur níu frumsamin lög, þar á meðal nokkur í samstarfi við aðra listamenn, og fjallar um mátt Guðs, kærleika, miskunn og náð.

Plötuna verður einnig hægt að nálgast á vínyl og geisladiski í Plötubúðinni, Kirkjuhúsinu, verslun Alda Music og Jata.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Loka auglýsingu