1
Heimur

Katastrófa á Kanaríeyjum

2
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

3
Fólk

Selja einbýli í Mosfellsbæ með sundlaug

4
Minning

Kristinn Guðmundsson er fallinn frá

5
Fólk

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva

6
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

7
Fólk

Frægasti hundur Íslands er sex ára í dag

8
Heimur

Ótti og eftirlit í Chicago: „ICE er að ræna fólki handahófskennt og án afleiðinga

9
Heimur

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs

10
Heimur

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn

Til baka

Gunnar Smári segist ekki vera að stofna nýjan flokk

Segir Sönnu vera forystu Sósíalistaflokksins

Gunnar Smári Egilsson
Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Samstöðvarinnar og fyrrum formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks ÍslandsNeitar því að vera stofna nýjan flokk.
Mynd: Sósíalistaflokkurinn

Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi leiðtogi Sósíalistaflokksins og núverandi ritstjóri Samstöðvarinnar, segist ekki vera að stofna nýjan stjórnmálaflokk en miklar deilur hafa ríkt í Sósíalistaflokknum undanfarna mánuði og var ný stjórn kjörin í maí.

Nýja stjórnin hefur kært þau Söru Stef Hildardóttur, starfandi gjaldkera Vorstjörnunnar, Védísi Guðjónsdóttur, formann Vorstjörnunnar, og Guðmund Auðunsson, gjaldkera kosningastjórnar flokksins, til lögreglu fyrir efnahagsbrot.

Stjórnin sendi félagsmönnum tölvupóst þar sem fyrrverandi stjórn var sökuð um að ætla tæma sjóði flokksins og reka flokkinn úr húsnæði hans en það er skráð á Vonarstjörnuna, sem er nátengdur Sósíalistaflokknum.

„Nei, en ég held að fólk sem hefur hrakist úr flokknum gæti gert það. Ég er ennþá í flokknum,“ sagði Gunnar Smári í samtali við Mannlíf um sögusagnir þess efnis að hann væri að fara stofna nýja flokk. Hann segist ekki vera hrifinn af nýrri forystu flokksins.

„Ég myndi ekki kalla þetta fólk sem er í stjórn flokksins, sem smalar inn á aðalfund til að láta kjósa sig í stjórn, forystu flokksins. Ég myndi segja að Sanna væri forysta Sósíalistaflokksins. Ég hef kallað þetta yfirtökulið en þau verða reið yfir því,“ hélt Gunnar Smári áfram. Þá telur hann nýja stjórn ekki endurspegla vilja almennra flokksmanna. „Fólk hugsar að það verði að finna einhverja aðra leið. Ég held að það séu fáir sem vilja vera í stuðningi við framboð Sósíalistaflokksins t.d. í Reykjavík með Sæþór Benjamín og Karl Héðinn í forystu.“

Hann vildi vera mjög skýr þess efnis að hann væri ekki að stofna nýjan flokk, eins og staðan væri í dag.

„Það er ekki verið að stofna nýjan flokk, en ég er ekki að segja að það verði ekki gert,“ sagði Gunnar Smári að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

Sást síðast í strætó
Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

„Virðist vera samþykkt að hinu opinbera heilbrigðiskerfi megi einfaldlega blæða út“
Innlent

„Virðist vera samþykkt að hinu opinbera heilbrigðiskerfi megi einfaldlega blæða út“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn
Heimur

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn

Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu
Landið

Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu

Partýbúðin setur Trump í flokk með trúðum
Innlent

Partýbúðin setur Trump í flokk með trúðum

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva
Fólk

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs
Myndband
Heimur

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs

Meintur móðurmorðingi handtekinn
Heimur

Meintur móðurmorðingi handtekinn

Fordæmir brottvísun fjölskyldu í bréfi til Kristrúnar
Innlent

Fordæmir brottvísun fjölskyldu í bréfi til Kristrúnar

Selja einbýli í Mosfellsbæ með sundlaug
Fólk

Selja einbýli í Mosfellsbæ með sundlaug

Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Þeir telja leið sína til valda vera að magna upp andúð gegn konum, innflytjendum og menntafólki“
Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi
Myndband
Pólitík

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Loka auglýsingu