1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

4
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

5
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

8
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

9
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

10
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Til baka

Gunnar Smári segist ekki vera að stofna nýjan flokk

Segir Sönnu vera forystu Sósíalistaflokksins

Gunnar Smári Egilsson
Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Samstöðvarinnar og fyrrum formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks ÍslandsNeitar því að vera stofna nýjan flokk.
Mynd: Sósíalistaflokkurinn

Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi leiðtogi Sósíalistaflokksins og núverandi ritstjóri Samstöðvarinnar, segist ekki vera að stofna nýjan stjórnmálaflokk en miklar deilur hafa ríkt í Sósíalistaflokknum undanfarna mánuði og var ný stjórn kjörin í maí.

Nýja stjórnin hefur kært þau Söru Stef Hildardóttur, starfandi gjaldkera Vorstjörnunnar, Védísi Guðjónsdóttur, formann Vorstjörnunnar, og Guðmund Auðunsson, gjaldkera kosningastjórnar flokksins, til lögreglu fyrir efnahagsbrot.

Stjórnin sendi félagsmönnum tölvupóst þar sem fyrrverandi stjórn var sökuð um að ætla tæma sjóði flokksins og reka flokkinn úr húsnæði hans en það er skráð á Vonarstjörnuna, sem er nátengdur Sósíalistaflokknum.

„Nei, en ég held að fólk sem hefur hrakist úr flokknum gæti gert það. Ég er ennþá í flokknum,“ sagði Gunnar Smári í samtali við Mannlíf um sögusagnir þess efnis að hann væri að fara stofna nýja flokk. Hann segist ekki vera hrifinn af nýrri forystu flokksins.

„Ég myndi ekki kalla þetta fólk sem er í stjórn flokksins, sem smalar inn á aðalfund til að láta kjósa sig í stjórn, forystu flokksins. Ég myndi segja að Sanna væri forysta Sósíalistaflokksins. Ég hef kallað þetta yfirtökulið en þau verða reið yfir því,“ hélt Gunnar Smári áfram. Þá telur hann nýja stjórn ekki endurspegla vilja almennra flokksmanna. „Fólk hugsar að það verði að finna einhverja aðra leið. Ég held að það séu fáir sem vilja vera í stuðningi við framboð Sósíalistaflokksins t.d. í Reykjavík með Sæþór Benjamín og Karl Héðinn í forystu.“

Hann vildi vera mjög skýr þess efnis að hann væri ekki að stofna nýjan flokk, eins og staðan væri í dag.

„Það er ekki verið að stofna nýjan flokk, en ég er ekki að segja að það verði ekki gert,“ sagði Gunnar Smári að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu