1
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

2
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

3
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

4
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

5
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

6
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

7
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

8
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

9
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

10
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Til baka

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

„Hann er ljúfur strákur og yfirvegaður og mjög þolinmóður“

Hafþór Freyr Jóhannsson
Hafþór Freyr JóhannssonManneskja ársins 2025 hjá Mannlífi
Mynd: Aðsend

Manneskja ársins hjá Mannlífi er hinn tólf ára Hafþór Freyr Jóhannsson en hann hlaut 28 prósent atkvæða lesenda miðilsins. Í öðru og þriðja sæti kosningarinnar voru stjórnmálamennirnir Kristrún Frostadóttir og Snorri Másson, með 20 prósent atkvæða.

Hafþór Freyr breyttist á árinu úr venjulegum dreng á Norðfirði yfir í ofurhetju þegar hann gerði sig lítið fyrir og bjargaði lífi tveggja ára systur sinnar. Systirin, Snæbjörg Lóa, hafði fallið í sjóinn af bryggju í Neskaupsstað um Verslunarmannahelgina en Hafþór Freyr kastaði sér í sjóinn á eftir systur sinni og bjargaði lífi hennar. Hafði hann nýverið lokið skyndihjálparnámskeiði sem greinilega skipti sköpum.

Mannlíf ræddi við móður Hafþórs Freys, Lindu Maríu Emilsdóttur um nýjasta titil sonarins, Manneskja ársins en hún er auðvitað afar stolt af honum.

„Hann er bara brattur,“ segir Linda aðspurð hvernig Hafþór Freyr hafi það. „Hann er nú samt almennt ekkert fyrir athyglina. En hann er samt mjög stoltur af þessu,“ bætti hún við brosandi.

Linda segir að Norðfirðingar hafi allir orðið „mjög montnir af honum“ þegar hann fór að koma til greina sem maður eða manneskja ársins í fjölmiðlum.

Hafþór Freyr er elstu í fjögurra systkina hópi en hann á þrjár yngri systur.

„Þær líta allar mjög upp til hans og hann er rosalega duglegur að passa upp á þær,“ segir Linda í samtali við Mannlíf.

En hvernig strákur er Hafþór Freyr?

„Hann er ljúfur strákur og yfirvegaður og mjög þolinmóður,“ segir Linda og tekur undir blaðamanni að hann sé einnig afar hugrakkur.

Manneskja ársins
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

„En það hentar ekki Morgunblaðinu að vekja athygli á þessu“
Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

„Hann er ljúfur strákur og yfirvegaður og mjög þolinmóður“
„Við grenjuðum úr hlátri allt kvöldið yfir þessu“
Fólk

„Við grenjuðum úr hlátri allt kvöldið yfir þessu“

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu
Myndir
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

Loka auglýsingu