1
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

8
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

9
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

10
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Til baka

Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“

Jon Steinsson
Jón SteinssonPrófessor í hagfræði við Berkeley-háskóla í Kaliforníu blandar sér í umræðu um veiðigjöld.
Mynd: Facebook / Jón Steinsson

Jón Steinsson, agfræðingur við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, er undrandi á framgöngu stjórnarandstöðunnar á Alþingi, en hún sló met í málþófi í umræðum um „leiðréttingu“ veiðigjalda.

„Það er alveg með ólíkindum að stjórnarandstaðan hafi látið eins og hún lét út af svona litlu máli,“ segir hagfræðingurinn, Jón Steinsson, á Facebook-síðu sinni.

Það sem Jón undrast er að andstaða sé við að ríkið fái svona litlar tekjur af auðlindum. „Nýju lögin um veiðigjöld munu líklega hækka veiðigjöld úr 10 milljörðum króna í 20 milljarða króna, ef ég skil greinargerðina með frumvarpinu rétt. Þetta er þá hækkun sem nemur um 0.65% af tekjum ríkisins,“ segir hann. „Arðgreiðslur Landsvirkjunar eru 25 milljarðar króna. Veiðigjöldin og arðgreiðslur Landsvirkjunar eru þá 45 milljarðar króna á ári, sem eru um 3% af tekjum ríkisins sem koma í formi auðlindagjalda/auðlindahagnaðar. Það er á við útgjöld til vegamála eða hálf fjárlög Landspítalans.“

Þá segir Jón í umræðum um málið að „hugmyndin sé að arðurinn eigi að renna til þjóðarinnar“, „en jafnvel eftir breytinguna er það ekki svo.“

Fiskistofnar við Íslandsstrendur eru „sameign þjóðarinnar“, samkvæmt lögum um fiskveiðar.

Nýleg könnun sýndi að stjórnarandstaðan á Íslandi hefði frá upphafi mælinga ekki verið eins óvinsæl og nú. Ný könnun Maskínu, sem kynnt var í gær, sýndi að 60 prósent svarenda eru óánægð með stjórnarandstöðuna en aðeins 13 prósent ánægð. Óánægjan hefur aldrei mælst meiri og ánægjan aldrei minni.

Ánægja með störf ríkisstjórnarinnar hefur hins vegar aukist. 48 prósent segjast ánægð með störf hennar en 27 prósent óánægð

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment


Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

Bræðurnir játuðu á sig það sem eftir stóð
Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Fyrir starfar Jón Steindór Valdimarsson sem aðstoðarmaður hans
Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Loka auglýsingu