1
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

2
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

5
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

6
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

7
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

8
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

9
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

10
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Til baka

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

„Það sýnir hversu yfirborðskennd þessi blaðamennska er“

Hallgrímur Helgason
Hallgrímur HelgasonHallgrímur er afar afkastamikill rithöfundur
Mynd: Golli

Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason gagnrýnir að Samtök skattgreiðenda hafi sleppt tíu verkum úr afkastaskrá hans í úttekt sem birt var í Morgunblaðinu um helgina. Þar var fjallað um fjölda verka þeirra höfunda sem sótt hafa um listamannalaun.

Í færslu á Facebook frá því í morgun segir Hallgrímur að hann hafi upphaflega haldið að ein bók hefði vantað á listann, en þegar hann fór að uppfæra ferilskrá sína kom í ljós að tíu útgefin verk hefðu gleymst. Hann hafi sent leiðréttingu á blaðamann Morgunblaðsins en fengið yfir sig „mikil reiðikomment frá blaðamanninum“.

„Á lista mínum eru tíu útgefin verk sem gleymdust í útreikningum SS, þar á meðal þrjár þýðingar klassískra leiktexta í bundnu máli, líklega þær snúnustu og mest krefjandi línur sem ég hef sent frá mér,“ skrifar hann.

Hallgrímur bætir við að einnig hafi tvær listaverkabækur og eitt safnrit verið til staðar, sem hann hafi þó ekki talið með „af einskærri tillitssemi við vanstillta menn.“

Hann segir að það sé umhugsunarvert að eingöngu í hans tilfelli hafi verið látið hjá líða að telja upp tíu útgefin verk. „Það sýnir hversu yfirborðskennd þessi blaðamennska er,“ skrifar hann að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

„Ísrael hefur lengi haft markmið og áætlanir um að skipta ríkjum upp, kannski í 20 ár, og vill endurmóta kort Miðausturlanda og hafa stjórn á ríkjum þar.“
Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Loka auglýsingu