1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

6
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

7
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

8
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

9
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

10
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

Til baka

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

„Þú misnotar (og um gengisfellir) orðið fasisma“

hannes_trump
Trump og GissurarsonHannes er ósammála Illuga
Mynd: Samsett

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, uppgjafaprófessor, tekur upp hanskann fyrir Donald Trump í athugasemd við Facebook-færslu Illuga Jökulssonar, fjölmiðlamanns.

Illugi segir í færslu sinni að „fasisminn sé að færast yfir Bandaríkin með ógnarhraða“.

„Fasisminn færist yfir Bandaríkin með ógnarhraða. Nú síðast með brottrekstri grínistans Jimmy Kimmels. Á meðan flaðrar Bretland upp ódáminn. Margt misjafnt má um Churchill segja en ó, að Bretar ættu nú einhvern Churchill.“

Þó að langflestir sem skrifa undir færslu Illuga séu honum sammála, er Hannes Hólmsteinn Gissurarson ekki einn þeirra. Hann ritar:

„Þú misnotar (og um gengisfellir) orðið fasisma. Það orð hefur sérstaka merkingu. Mússólíni var fasisti. Hins vegar voru til dæmis Franco og Salazar ekki fasistar, heldur forræðissinnar (authoritarians) og afturhaldsmenn (reactionaries). Og Trump er ekki fasisti, heldur um margt stjórnlyndur populisti (tollar, harka í löggæslu) og um sumt frjálslyndur (skattalækkanir, afnám íþyngjandi reglugerða o. fl.).“

Illugi svarar uppgjafaprófessornum að bragði:

„Láttu ekki svona Hannes. Auðvitað má nota orðið fasisti um marga aðra stjórnlyndisofstopamenn en hinn ítalska Mussolini. Þú ættir nú að vita það. Við notum óhikað orðið kommúnisti um allskonar hópa sem hvorki Marx né Lenín myndu kannast að ráði við.“

Kristján nokkur svaraði Hannesi einnig og vakti athugasemd hans nokkra kátínu lesenda.

„Hannes er t.d. ekki sjálfstæðismaður heldur króníkapítalisti sem lifir á slímsetu við pottana. Það er rétt hjá honum að við eigum að vera mjög nákvæm í þess konar útlistingum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Forstjórar og framkvæmdastjórar gera það gott fyrir norðan
Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

„Þú misnotar (og um gengisfellir) orðið fasisma“
Sigursteinn Másson gagnrýnir aukinn haturspopúlisma
Pólitík

Sigursteinn Másson gagnrýnir aukinn haturspopúlisma

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga
Pólitík

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar
Pólitík

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar

Loka auglýsingu