1
Innlent

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“

2
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

3
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

4
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

5
Innlent

Veðurhorfur næstu daga

6
Innlent

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“

7
Innlent

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt

Til baka

Heimili sjálfboðaliða á Austurlandi yfirfull af villiköttum

Kettlingatímabilið rétt að hefjast

Patti
PattiPatta, sem elskar Einbúablá, vantar heimili.
Mynd: Facebook

Sjálfboðaliðar dýraverndarsamtakanna Villikettir á Austurlandi hafa nú 220 ketti í fóstri, sem er nærri því metfjöldi á þeim tíma sem samtökin hafa starfað. Með sumrinu framundan hefst einnig hinn árlegi kettlingatími, og því má búast við enn meiri fjölgun.

„Stundum gegnum vel að fá fólk til að taka að sér kettina en stundum illa og þetta er búið að vera rosalega erfitt ár í þessu í nokkuð langan tíma. Svo erum við farin að búa okkur undir enn meiri fjölgun því kettlingatímabilið er að hefjast og reynslan sýnir að þá getur fjölgað hratt á skömmum tíma,“ segir Helga Ósk Helgadóttir, einn af forsvarsfólki samtakanna í samtali við Austurfrétt. „Þetta er orðin svo mikil vinna meðan fjöldi sjálfboðaliða hefur ekki aukist mikið svo að það gengur stundum erfiðlega að manna vaktirnar hjá okkur og öll hjálp og aðstoð vel þegin. Þess utan eru flestir sjálfboðaliðarnir með hús sín full af köttum og geta illa eða alls ekki bætt fleirum við. Svo eru auðvitað þessar reglur hjá Múlaþingi að óheimilt er að halda fleiri en tvær kisur á heimili og það er lítið að hjálpa þegar fjöldinn er svona mikill.“

Mikið fjármagn fer í reksturinn, matur, lyf og lækniskostnaður safnast hratt saman. Samtökin óska þess að Múlaþing taki Fjarðabyggð sér til fyrirmyndar, en það sveitarfélag veitir fjárhagslegan stuðning við dýravelferð, meðal annars til geldinga. Múlaþing hins vegar veitir enga slíka aðstoð.

Þeir sem vilja leggja hönd á plóginn, hvort sem það er með því að taka kött í fóstur, styðja samtökin fjárhagslega eða með öðrum hætti, geta haft samband í gegnum Facebook-síðu Villikettir Austurlandi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

Það er allt að gerast mjög hratt er kemur að gervigreind og við Íslendingar erum farnir í þeim efnum að ná mjög góðum árangri
Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“
Innlent

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt
Innlent

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“
Innlent

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Myndband náðist af glæfralegum akstri túrista á Suðurlandi
Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Loka auglýsingu