1
Minning

Kristinn Guðmundsson er fallinn frá

2
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

3
Fólk

Selja einbýli í Mosfellsbæ með sundlaug

4
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

5
Fólk

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva

6
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

7
Heimur

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs

8
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

9
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

10
Heimur

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn

Til baka

Helgi Magnús mun fá tæpar 200 milljónir

Á rétt á fullum launum næstu níu ár

helgi Magnús
Helgi Magnús lætur af embættiHefur þótt umdeildur í starfi til lengri tíma.
Mynd: RÚV/Skjáskot

Helgi Magnús Gunnarsson, fráfarandi vararíkissaksóknari, hefur synjað flutningi í embætti aðstoðarríkislögreglustjóra. Hann lætur því af embætti en greint er frá þessu í tilkynningu frá yfirvöldum.

„Hann er góður lögfræðingur og málflytjandi og ég óska honum velfarnaðar í leik og starfi,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. „Ég erfði þetta mál frá fyrirrennara mínum og gerði mitt besta til að leysa það faglega og í sátt við alla hlutaðeigandi.“

Samkvæmt stjórnarráðinu er forsaga málsins er sú að í júlí 2024 vísaði ríkissaksóknari til þáverandi dómsmálaráðherra, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, máli sem varðaði ummæli vararíkissaksóknara á opinberum vettvangi. Taldi ríkissaksóknari vararíkissaksóknara ekki hafa bætt ráð sitt í kjölfar áminningar sem hún hafði veitt honum tveimur árum áður heldur hefði hann aftur sýnt af sér háttsemi sem ekki væri sæmandi embætti hans.

Í rökstuðningi þáverandi dómsmálaráðherra í september 2024 kom fram að ummæli vararíkissaksóknara hefðu verið óviðeigandi og til þess fallin að grafa undir trúverðugleika embættis ríkissaksóknara og ákæruvaldsins í heild. Aftur á móti taldi þáverandi dómsmálaráðherra ekki forsendur til að veita vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir.

Eftir þessa niðurstöðu kom ríkissaksóknari því á framfæri við dómsmálaráðuneytið að hann teldi vararíkissaksóknara skorta almenn hæfisskilyrði til að gegna embættinu.

Helgi Magnús verður 61 árs gamall seinna á árinu og á því rétt á fullum launum næstu níu ár án vinnuframlags samkvæmt DV.

Miðað við núverandi laun hans eru það 190 milljónir

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla
Heimur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla

Vilja fá milligönguaðila til þess að tryggja leitina
Sybil úr Hótel Tindastóli er látin
Minning

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“
Fólk

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi
Myndband
Heimur

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum
Myndir
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn
Heimur

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

Akureyrarbær býður foreldrum á kynlífsfræðslu Siggu Daggar
Landið

Akureyrarbær býður foreldrum á kynlífsfræðslu Siggu Daggar

Söngkona All Saints opinberar dekkri hlið poppheimsins á tíunda áratugnum
Heimur

Söngkona All Saints opinberar dekkri hlið poppheimsins á tíunda áratugnum

Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

„Íslenskir stjórnmálamenn hafa líka lært leikinn“
„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Loka auglýsingu