1
Fólk

„Besta sauna sem smíðuð hefur verið á Íslandi“

2
Pólitík

Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Skammist ykkar og biðjist afsökunar!“

3
Innlent

Lýsir „óviðunandi“ aðstæðum á vistheimili, þaðan sem starfskona hvarf

4
Innlent

„Sturlun í veðrinu í næstu viku“

5
Heimur

Barn lést í heitum bíl á meðan móðir hans lét stækka varirnar

6
Pólitík

Telur þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins hafa framið stjórnarskrárbrot

7
Pólitík

Segir að Þorgerði Katrínu hafi snúist hugur

8
Innlent

Segir að Íslendingar séu staddir „í miðri valdaránstilraun“

9
Innlent

Tvær innköllunarviðvaranir: Ofnæmisvaldar ekki tilgreindir í asískum matvörum

10
Pólitík

„Mér þykir leiðinlegt að fundarstjórn mín sé túlkuð sem tilraun til valdaráns“

Til baka

„Mér þykir leiðinlegt að fundarstjórn mín sé túlkuð sem tilraun til valdaráns“

Uppnám varð á Alþingi er Hild­ur Sverrisdóttir sleit þing­fundi í gær og hef­ur ákvörðun henn­ar valdið gremju á meðal þing­manna meiri­hlut­ans og mennta- og barna­málaráðherra sakaði hana um vald­arán

Hildur Sverrisdóttir
Hildur Sverrisdóttir þingmaður SjálfstæðisflokksinsBaðst velvirðingar á því uppþoti sem fundarstjórn hennar olli
Mynd: Golli

Þingkona Sjalfstæðisflokksins, Hildur Sverrisdóttir, sendir frá sér afsökunarbeiðni vegna þingstarfa sinna.

Uppnám varð á Alþingi er Hild­ur sleit þing­fundi í gær, laust fyr­ir miðnætti. Hef­ur ákvörðun henn­ar valdið mik­illi gremju á meðal þing­manna meiri­hlut­ans og Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son mennta- og barna­málaráðherra sakaði hana um vald­arán.

GIK

Guðmundur Ingi Kristinsson.

Hún segist vera afar leið yfir hvernig hlutirnir atvikuðust og þá ekki síður yfir því að einhver eða einhverjir töldu störf hennar vera einskonar valdaránstilraun:

„Mér þykir innilega leiðinlegt að fundarstjórn mín sem varaforseti í gærkvöldi sé túlkuð sem tilraun til valdaráns eða hvað það er sem ég heyri víða þennan morguninn“ segir Hildur og bætir því við að þetta hafi ekki verið valdaránstilraun og „var það að sjàlfsögðu alls ekki ætlun mín.“

Hildur beinir orðum sínum til þeirra sem eru áhugasamir „um þetta fyrirkomulag þá eru langir þingfundir almennt til miðnættis“ og að varaforseti eigi að gefa „ræðumanni orðið heldur slíta fundi þegar fullur ræðutími hans með andsvörum myndi ekki nást fyrir þann tíma.“

Alþingi í alla nótt

Hildur færir einnig í tal að „forsætisnefnd hefur ekki verið kölluð saman í vikunni og forseti hefur ekki haft samráð við varaforseta um lengd þingfunda“ og bendir á að hvorki „forseti né nokkur annar hafði tjáð mér í gær að til stæði að halda fund lengur en til miðnættis“ og því taldi Hildur sig vera að „fylgja réttu fyrirkomulagi með því að slíta fundi í stað þess að gefa ræðumanni orðið sem hefði verið lengra en til miðnættis.“

Hún taldi sig „sumsé að vera að fylgja venjum þar sem næturfundir eru algjör undantekning“ og segir Hildur að hún hafi ekki haft „neinar upplýsingar eða fyrirmæli forseta um annað. En ég hefði eftir á að hyggja að spyrjast fyrir í ljósi aðstæðna og þykir leitt að hafa ollið öllu þessu uppnámi.“

Bergþór Ólason

Bergþór Ólason.

Hildur færir í tal að „Bergþór Ólason ku hafa rétt mér blað með fyrirmælum þessa efnis“ og til að útskýra það segir Hildur að á blaðinu hafi verið „dagskrártillaga stjórnarandstöðunnar um óundirbúnar fyrirspurnir svo stjórnarandstaðan geti sinnt eftirlitshlutverki sínu.“

Hún segir svo þetta að lokum:

„Ég ótrúlegt en satt tek ekki við fyrirmælum frá Bergþóri Ólasyni, eins ágætur og hann er, heldur tek mínar ákvarðanir sjálf - sem eru svo misfarsælar eins og gengur.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þröstur Helgason ritstjóri Bændablaðsins
Landið

„Eins og flest sem Ólafur segir um fyrirtæki bænda, stórundarlegur málflutningur“

Ritstjóri Bændablaðsins segir í leiðara að framkvæmdastjóri FA haldi því fram að það sé rangt af kjötafurðastöðvum að taka þátt í útboði tollkvóta Evrópusambandsins á kjöti
Þorgerður Katrín á viðburði Riddara Kærleikans
Pólitík

Segir að Þorgerði Katrínu hafi snúist hugur

Einar Sveinbjörnsson
Innlent

„Sturlun í veðrinu í næstu viku“

Guðlaugur Þór
Pólitík

„Dimmur dagur í sögu Alþingis Íslendinga“

Davíð Már er kennari
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Aukum við útsvar en ekki velferð barna?

Halla Þorvaldsdóttir
Innlent

Bið eftir geislameðferðum við „krabbameinum er komin langt úr hófi fram“

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra
Innlent

Heilbrigðisráðherra telur að hægt sé að „einfalda núverandi þjónustukerfi“

Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur
Innlent

Segir að Íslendingar séu staddir „í miðri valdaránstilraun“

Björn Leví Gunnarsson
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Að fara eftir reglum - Að vera þingmaður 8. kafli

Stefán Einar og Sara Lind
Fólk

„Besta sauna sem smíðuð hefur verið á Íslandi“

Kristrún Frostadóttir Guðrún Hafsteinsdóttir
Pólitík

Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Skammist ykkar og biðjist afsökunar!“

Norræna
Innlent

Þrír eldri karlmenn ákærðir fyrir innflutning á kókaíni með Norrænu

Pólitík

Þorgerður Katrín á viðburði Riddara Kærleikans
Pólitík

Segir að Þorgerði Katrínu hafi snúist hugur

Stjórnmálafræðingurinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson er á því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hafi eitt sinn verið fylgjandi ríkjandi kvótakerfi en hafi snúist hugur
Snorri Másson
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

Guðlaugur Þór
Pólitík

„Dimmur dagur í sögu Alþingis Íslendinga“

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

„Mér þykir leiðinlegt að fundarstjórn mín sé túlkuð sem tilraun til valdaráns“

Kristrún Frostadóttir Guðrún Hafsteinsdóttir
Pólitík

Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Skammist ykkar og biðjist afsökunar!“

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

Telur þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins hafa framið stjórnarskrárbrot

Loka auglýsingu