1
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

6
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

7
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

8
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

9
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

10
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

Til baka

„Mér þykir leiðinlegt að fundarstjórn mín sé túlkuð sem tilraun til valdaráns“

Uppnám varð á Alþingi er Hild­ur Sverrisdóttir sleit þing­fundi í gær og hef­ur ákvörðun henn­ar valdið gremju á meðal þing­manna meiri­hlut­ans og mennta- og barna­málaráðherra sakaði hana um vald­arán

Hildur Sverrisdóttir
Hildur Sverrisdóttir þingmaður SjálfstæðisflokksinsBaðst velvirðingar á því uppþoti sem fundarstjórn hennar olli
Mynd: Golli

Þingkona Sjalfstæðisflokksins, Hildur Sverrisdóttir, sendir frá sér afsökunarbeiðni vegna þingstarfa sinna.

Uppnám varð á Alþingi er Hild­ur sleit þing­fundi í gær, laust fyr­ir miðnætti. Hef­ur ákvörðun henn­ar valdið mik­illi gremju á meðal þing­manna meiri­hlut­ans og Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son mennta- og barna­málaráðherra sakaði hana um vald­arán.

GIK

Guðmundur Ingi Kristinsson.

Hún segist vera afar leið yfir hvernig hlutirnir atvikuðust og þá ekki síður yfir því að einhver eða einhverjir töldu störf hennar vera einskonar valdaránstilraun:

„Mér þykir innilega leiðinlegt að fundarstjórn mín sem varaforseti í gærkvöldi sé túlkuð sem tilraun til valdaráns eða hvað það er sem ég heyri víða þennan morguninn“ segir Hildur og bætir því við að þetta hafi ekki verið valdaránstilraun og „var það að sjàlfsögðu alls ekki ætlun mín.“

Hildur beinir orðum sínum til þeirra sem eru áhugasamir „um þetta fyrirkomulag þá eru langir þingfundir almennt til miðnættis“ og að varaforseti eigi að gefa „ræðumanni orðið heldur slíta fundi þegar fullur ræðutími hans með andsvörum myndi ekki nást fyrir þann tíma.“

Alþingi í alla nótt

Hildur færir einnig í tal að „forsætisnefnd hefur ekki verið kölluð saman í vikunni og forseti hefur ekki haft samráð við varaforseta um lengd þingfunda“ og bendir á að hvorki „forseti né nokkur annar hafði tjáð mér í gær að til stæði að halda fund lengur en til miðnættis“ og því taldi Hildur sig vera að „fylgja réttu fyrirkomulagi með því að slíta fundi í stað þess að gefa ræðumanni orðið sem hefði verið lengra en til miðnættis.“

Hún taldi sig „sumsé að vera að fylgja venjum þar sem næturfundir eru algjör undantekning“ og segir Hildur að hún hafi ekki haft „neinar upplýsingar eða fyrirmæli forseta um annað. En ég hefði eftir á að hyggja að spyrjast fyrir í ljósi aðstæðna og þykir leitt að hafa ollið öllu þessu uppnámi.“

Bergþór Ólason

Bergþór Ólason.

Hildur færir í tal að „Bergþór Ólason ku hafa rétt mér blað með fyrirmælum þessa efnis“ og til að útskýra það segir Hildur að á blaðinu hafi verið „dagskrártillaga stjórnarandstöðunnar um óundirbúnar fyrirspurnir svo stjórnarandstaðan geti sinnt eftirlitshlutverki sínu.“

Hún segir svo þetta að lokum:

„Ég ótrúlegt en satt tek ekki við fyrirmælum frá Bergþóri Ólasyni, eins ágætur og hann er, heldur tek mínar ákvarðanir sjálf - sem eru svo misfarsælar eins og gengur.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Hryllingnum verður að linna en við ætlum ekki að gera neitt sem gæti mögulega haft áhrif“
„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni
Innlent

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Atla Vikari Jónssyni

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

„Við getum lært af öðrum”
Innlent

„Við getum lært af öðrum”

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Fyrir starfar Jón Steindór Valdimarsson sem aðstoðarmaður hans
Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Loka auglýsingu