1
Peningar

Annþór stofnar fyrirtæki

2
Innlent

Neyðarboð barst frá strætisvagni

3
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

4
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

5
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

6
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

7
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

8
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

9
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

10
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Til baka

„Mér þykir leiðinlegt að fundarstjórn mín sé túlkuð sem tilraun til valdaráns“

Uppnám varð á Alþingi er Hild­ur Sverrisdóttir sleit þing­fundi í gær og hef­ur ákvörðun henn­ar valdið gremju á meðal þing­manna meiri­hlut­ans og mennta- og barna­málaráðherra sakaði hana um vald­arán

Hildur Sverrisdóttir
Hildur Sverrisdóttir þingmaður SjálfstæðisflokksinsBaðst velvirðingar á því uppþoti sem fundarstjórn hennar olli
Mynd: Golli

Þingkona Sjalfstæðisflokksins, Hildur Sverrisdóttir, sendir frá sér afsökunarbeiðni vegna þingstarfa sinna.

Uppnám varð á Alþingi er Hild­ur sleit þing­fundi í gær, laust fyr­ir miðnætti. Hef­ur ákvörðun henn­ar valdið mik­illi gremju á meðal þing­manna meiri­hlut­ans og Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son mennta- og barna­málaráðherra sakaði hana um vald­arán.

GIK

Guðmundur Ingi Kristinsson.

Hún segist vera afar leið yfir hvernig hlutirnir atvikuðust og þá ekki síður yfir því að einhver eða einhverjir töldu störf hennar vera einskonar valdaránstilraun:

„Mér þykir innilega leiðinlegt að fundarstjórn mín sem varaforseti í gærkvöldi sé túlkuð sem tilraun til valdaráns eða hvað það er sem ég heyri víða þennan morguninn“ segir Hildur og bætir því við að þetta hafi ekki verið valdaránstilraun og „var það að sjàlfsögðu alls ekki ætlun mín.“

Hildur beinir orðum sínum til þeirra sem eru áhugasamir „um þetta fyrirkomulag þá eru langir þingfundir almennt til miðnættis“ og að varaforseti eigi að gefa „ræðumanni orðið heldur slíta fundi þegar fullur ræðutími hans með andsvörum myndi ekki nást fyrir þann tíma.“

Alþingi í alla nótt

Hildur færir einnig í tal að „forsætisnefnd hefur ekki verið kölluð saman í vikunni og forseti hefur ekki haft samráð við varaforseta um lengd þingfunda“ og bendir á að hvorki „forseti né nokkur annar hafði tjáð mér í gær að til stæði að halda fund lengur en til miðnættis“ og því taldi Hildur sig vera að „fylgja réttu fyrirkomulagi með því að slíta fundi í stað þess að gefa ræðumanni orðið sem hefði verið lengra en til miðnættis.“

Hún taldi sig „sumsé að vera að fylgja venjum þar sem næturfundir eru algjör undantekning“ og segir Hildur að hún hafi ekki haft „neinar upplýsingar eða fyrirmæli forseta um annað. En ég hefði eftir á að hyggja að spyrjast fyrir í ljósi aðstæðna og þykir leitt að hafa ollið öllu þessu uppnámi.“

Bergþór Ólason

Bergþór Ólason.

Hildur færir í tal að „Bergþór Ólason ku hafa rétt mér blað með fyrirmælum þessa efnis“ og til að útskýra það segir Hildur að á blaðinu hafi verið „dagskrártillaga stjórnarandstöðunnar um óundirbúnar fyrirspurnir svo stjórnarandstaðan geti sinnt eftirlitshlutverki sínu.“

Hún segir svo þetta að lokum:

„Ég ótrúlegt en satt tek ekki við fyrirmælum frá Bergþóri Ólasyni, eins ágætur og hann er, heldur tek mínar ákvarðanir sjálf - sem eru svo misfarsælar eins og gengur.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Fjölskyldumeðlimir, vinir og íbúar á staðnum tóku þátt í leitinni
Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu
Myndir
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni
Myndband
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Gefur lítið fyrir frammistöðu formanns Sjálfstæðisflokksins
Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Loka auglýsingu