1
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

2
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

3
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

4
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

5
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

6
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

7
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

8
Innlent

Banaslys í Mosfellsbæ

9
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

10
Fólk

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu

Til baka

Hinn látni var með framheilabilun

Maðurinn sem fannst illa farinn í Gufunesinu var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri.

Þorlákshöfn,_Iceland_aerial_view
ÞorlákshöfnMaðurinn var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri
Mynd: Quintin Soloviev

Maðurinn sem fannst nær dauða en lífi í Gufunesi í gær og lést á spítala, var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri.

Samkvæmt heimildum Mannlífs varð maðurinn, sem talinn er hafa verið myrtur, fyrir framheilabilun fyrir nokkrum árum. Framheilabilun getur almennt haft í för með sér persónuleika- og hegðunarbreytingar hjá einstaklingum, ásamt hvatvísi og hömluleysi.

Átta aðilar voru handteknir vegna málsins en þremur hefur nú verið sleppt. Nokkrir af þeim handteknu tengjast tálbeituhópi sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum undanfarið.

Þá er einn hinna grunuðu þekktur ofbeldismaður en hann hefur meðal annars setið inni fyrir hrottalegt ofbeldisbrot.

Hinn látni fannst illa farinn á göngustíg í Gufunesi snemma í gærmorgun en lést stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Samkvæmt Vísi hóf lögreglan leit að manninum á mánudagskvöld eftir að tilkynnt var að að hann hefði horfið af heimili sínu.

Gufunes
GufunesMaðurinn fannst illa farinn á göngustíg nærri leikvelli á Gufunesi.
Mynd: Google Maps

Í tilkynningu lögreglu um málið segir að rannsókn beinist að frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi. Ákvörðun verður tekin um það seinna í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir hinum handteknu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar
Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar

Sambýlisfólkið er á sextugsaldri
Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald
Pólitík

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

„Ég ætla að drepa þig tík“
Innlent

„Ég ætla að drepa þig tík“

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi
Myndband
Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza
Heimur

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar
Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar

Sambýlisfólkið er á sextugsaldri
„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

„Ég ætla að drepa þig tík“
Innlent

„Ég ætla að drepa þig tík“

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

Loka auglýsingu