1
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

2
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

3
Pólitík

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga

4
Heimur

Tilkynnti eigið andlát

5
Innlent

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur

6
Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

7
Heimur

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu

8
Heimur

Þrettán ára stúlka lést eftir fall í yfirgefnu hóteli á Tenerife

9
Innlent

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun

10
Pólitík

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“

Til baka

Hinn látni var með framheilabilun

Maðurinn sem fannst illa farinn í Gufunesinu var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri.

Þorlákshöfn,_Iceland_aerial_view
ÞorlákshöfnMaðurinn var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri
Mynd: Quintin Soloviev

Maðurinn sem fannst nær dauða en lífi í Gufunesi í gær og lést á spítala, var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri.

Samkvæmt heimildum Mannlífs varð maðurinn, sem talinn er hafa verið myrtur, fyrir framheilabilun fyrir nokkrum árum. Framheilabilun getur almennt haft í för með sér persónuleika- og hegðunarbreytingar hjá einstaklingum, ásamt hvatvísi og hömluleysi.

Átta aðilar voru handteknir vegna málsins en þremur hefur nú verið sleppt. Nokkrir af þeim handteknu tengjast tálbeituhópi sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum undanfarið.

Þá er einn hinna grunuðu þekktur ofbeldismaður en hann hefur meðal annars setið inni fyrir hrottalegt ofbeldisbrot.

Hinn látni fannst illa farinn á göngustíg í Gufunesi snemma í gærmorgun en lést stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Samkvæmt Vísi hóf lögreglan leit að manninum á mánudagskvöld eftir að tilkynnt var að að hann hefði horfið af heimili sínu.

Gufunes
GufunesMaðurinn fannst illa farinn á göngustíg nærri leikvelli á Gufunesi.
Mynd: Google Maps

Í tilkynningu lögreglu um málið segir að rannsókn beinist að frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi. Ákvörðun verður tekin um það seinna í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir hinum handteknu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Flutti inn gommu af oxy og sterum
Innlent

Flutti inn gommu af oxy og sterum

Þrettán ára stúlka lést eftir fall í yfirgefnu hóteli á Tenerife
Heimur

Þrettán ára stúlka lést eftir fall í yfirgefnu hóteli á Tenerife

Villi Vill segir Landsréttardómara ómarktækan
Innlent

Villi Vill segir Landsréttardómara ómarktækan

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista
Myndir
Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista

Ríkisstjórnin metur arðsemi fram yfir umferðaröryggi
Innlent

Ríkisstjórnin metur arðsemi fram yfir umferðaröryggi

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara
Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

Minningarstund haldin í Seyðisfjarðakirkju í dag
Minning

Minningarstund haldin í Seyðisfjarðakirkju í dag

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar
Menning

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann
Innlent

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis
Innlent

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu
Heimur

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu

Innlent

Flutti inn gommu af oxy og sterum
Innlent

Flutti inn gommu af oxy og sterum

Rosalegt magn oxycontin töflum
Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða
Innlent

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða

Villi Vill segir Landsréttardómara ómarktækan
Innlent

Villi Vill segir Landsréttardómara ómarktækan

Ríkisstjórnin metur arðsemi fram yfir umferðaröryggi
Innlent

Ríkisstjórnin metur arðsemi fram yfir umferðaröryggi

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann
Innlent

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis
Innlent

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis

Loka auglýsingu