1
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

2
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

3
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

4
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

5
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

6
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

7
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

8
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

9
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

10
Fólk

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni

Til baka

Hinn látni var með framheilabilun

Maðurinn sem fannst illa farinn í Gufunesinu var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri.

Þorlákshöfn,_Iceland_aerial_view
ÞorlákshöfnMaðurinn var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri
Mynd: Quintin Soloviev

Maðurinn sem fannst nær dauða en lífi í Gufunesi í gær og lést á spítala, var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri.

Samkvæmt heimildum Mannlífs varð maðurinn, sem talinn er hafa verið myrtur, fyrir framheilabilun fyrir nokkrum árum. Framheilabilun getur almennt haft í för með sér persónuleika- og hegðunarbreytingar hjá einstaklingum, ásamt hvatvísi og hömluleysi.

Átta aðilar voru handteknir vegna málsins en þremur hefur nú verið sleppt. Nokkrir af þeim handteknu tengjast tálbeituhópi sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum undanfarið.

Þá er einn hinna grunuðu þekktur ofbeldismaður en hann hefur meðal annars setið inni fyrir hrottalegt ofbeldisbrot.

Hinn látni fannst illa farinn á göngustíg í Gufunesi snemma í gærmorgun en lést stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Samkvæmt Vísi hóf lögreglan leit að manninum á mánudagskvöld eftir að tilkynnt var að að hann hefði horfið af heimili sínu.

Gufunes
GufunesMaðurinn fannst illa farinn á göngustíg nærri leikvelli á Gufunesi.
Mynd: Google Maps

Í tilkynningu lögreglu um málið segir að rannsókn beinist að frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi. Ákvörðun verður tekin um það seinna í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir hinum handteknu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vinsælli strönd á Tenerife lokað
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

Ekki góðar fréttir fyrir þá sem vilja njóta sín þar
Einn fluttur á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna
Innlent

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga
Heimur

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn
Myndband
Heimur

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

Glúmur minnist föðurafa síns
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru
Myndband
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna
Innlent

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Loka auglýsingu