1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Hlýindi í maí kunna að hafa vakið lúsmý til lífs á Austurlandi

„Það er sannarlega við því að búast að þær geri vart við sig.“

Lúsmý
Helvísis lúsmýiðSkosk útgáfa af lúsmý að gæða sér á mannablóði.
Mynd: Jamierpc/Shutterstock

Þótt ekki sé hægt að fullyrða það með vissu, eru sterkar líkur á að óvenjulegur maíhiti hafi kallað ýmis kvikindi til lífs, þar á meðal lúsmý, sem hefur ekki verið vinsæll gestur frá því hann sást fyrst austanlands fyrir um þremur árum. Þetta kemur fram í umfjöllun Austurfréttar.

Víða um Austurland hefur veðrið í maí verið óvanalega milt og hlýtt. Á meðan fréttin er skrifuð mælist 20 stiga hiti á Egilsstaðaflugvelli, heiðskýrt og sólskin. Slíkt veður er ekki algjör undantekning í maí, en engu að síður óvenjulegt, og spár gera ráð fyrir áframhaldandi hlýindum fram í næstu viku.

Engar formlegar tilkynningar hafa enn borist Náttúrustofu Austurlands um lúsmý að sögn Kristínar Ágústsdóttur forstöðumanns, en bóndi í Hróarstungu telur þó fulla ástæðu til að ætla að hann hafi orðið var við lúsmý síðdegis í gær.

Bóndinn, sem vill ekki láta nafns síns getið, segist kunna vel að greina á milli mýtegunda og sé nánast enginn vafi á að um lúsmý hafi verið að ræða. Hann nefnir meðal annars útbrot og bólur ásamt miklum kláða eftir stungur síðdegis í gær, sem bendi til lúsmýs fremur en hefðbundins mýs.

Kristín Ágústsdóttir segir hlýindin skapa kjöraðstæður fyrir lúsmý.

„Það var auðvitað búið að staðfesta fyrir nokkrum árum að lúsmýið væri komið austur á land en við höfum ekki fregnað neitt þeim tengt hingað til á árinu. Þá er vitaskuld eðlilegt að þær fari á kreik ef aðstæður eru með góðu móti sem hefur verið raunin undanfarið. En það er sannarlega við því að búast að þær geri vart við sig.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu