1
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

2
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

3
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

4
Innlent

Veðurhorfur næstu daga

5
Innlent

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“

6
Innlent

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt

7
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttökuna

Til baka

Hnúfubakur á sveimi innst í Reyðarfirði

Greinilega nægilegt æti í firðinum.

Hnúfubakur
Hnúfubakurinn.Svo stórir hvalir eru sjaldgæfir svo langt inn í firði.
Mynd: Gunnar B. Ólafsson

Hnúfubakur hefur haldið sig innst í Reyðarfirði frá því í gærkvöldi. Samkvæmt heimamanni virðist hvalurinn vera á eftir æti, sem er í miklu magni í firðinum, og dvelur hann lengi í kafi í einu. Austurfrétt segir frá þessu.

Það var Páll Leifsson, náttúruunnandi á Eskifirði, sem fyrst benti Austurfrétt á nærveru hvalsins. Hann segir hann hafa synt inn undir Reyðarfjörð í gærkvöldi og verið nærri bryggjunni.

Gunnar B. Ólafsson, íbúi á Reyðarfirði, sá hvalinn síðar í dag og náði mynd af honum skammt innan við álverið. Þar virtist hvalurinn stefna út fjörðinn, en Gunnar telur að mögulega hafi minni hvalur, líklega kálfur, verið í för með honum.

Gunnar segir hnúfubakinn hverfa niður í kafi í 15 - 20 mínútur í senn, sem bendir til þess að hann sé að elta æti inn í fjörðinn. Hann bendir einnig á að mikið sé af æti á svæðinu, sem sjáist meðal annars á fjölda kría sem þarna hafa safnast saman.

Það er óalgengt að sjá stórhveli eins og hnúfubak svo langt inn í firði, að sögn Gunnars, þó það komi fyrir. Þá hafa sjaldgæfari tegundir líkt og mjaldur einnig sést þar áður. Algengara er að minni hvalir á borð við hnísur og hrefnur komi inn í fjörðinn. Í vetur sást þar til dæmis hópur hnísa, um 15 - 20 dýr að tölu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tveir fluttir á bráðamóttökuna
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttökuna

Tvær bifreiðar skullu saman
Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“
Innlent

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt
Innlent

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“
Innlent

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Myndband náðist af glæfralegum akstri túrista á Suðurlandi
Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Loka auglýsingu