1
Heimur

Þýsk blaðakona segist hafa verið nauðgað í haldi ísraelskra yfirvalda

2
Heimur

Flensufaraldur herjar á Kanaríeyjar

3
Fólk

„Við grenjuðum úr hlátri allt kvöldið yfir þessu“

4
Heimur

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum

5
Heimur

Byltingarkennt bóluefni gegn lungnakrabbameini verður prófað á mönnum næsta sumar

6
Innlent

„Gleðileg fjöldajólamorð ... og farsælt komandi sprengjuár!“

7
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

8
Heimur

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann

9
Innlent

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana

10
Heimur

Kalla á lausn palestínsks læknis sem Ísrael heldur án dóms og laga

Til baka

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

„Kvöldið var fullt af hlátri, ró og fallegri samveru“

No borders
Frá samfélags- og hátíðarkvöldverðinumHúsfyllir var á viðburði samtakanna No Borders
Mynd: Facebook

Húsfyllir var á samfélags- og hátíðarkvöldverði No Borders sem haldinn
var annað árið í röð, að þessu sinni var hann haldinn í Hinu Húsinu.

no borders
Mynd: Facebook

Í færslu á Facebook skrifa meðlimir No Borders Iceland um samfélags- og hátíðarkvöldverðs sem haldinn var af samtökunum í Hinu Húsinu í gærkvöldi. Þakka samtökin sjálfboðaliðum og gestum fyrir nærveru sína, vinnu og hlýju“.

no borders2
Mynd: Facebook

Fram kemur í færslunni að kvöldið hafi einkennst af hlátri, ró og fallegri samveru. Þá fengu börnin gott „rými til leikja og gleði á meðan fullorðna fólkið deildi mat, sögum og augnablikum“.

Hér má lesa færsluna í heild sinni:

„Hjartans þakkir til allra sem tóku þátt í hátíðar- og
samfélagskvöldverði No Borders í gærkvöldi; sjálfboðaliða, gesta og
þeirra sem lögðu sitt af mörkum með nærveru, vinnu og hlýju.

Kvöldið var fullt af hlátri, ró og fallegri samveru. Börnin fengu gott
rými til leikja og gleði og fullorðna fólkið deildi mat, sögum og
augnablikum sem skapa tengsl og trú á að samfélag verði til í
sameiginlegum verkum, ábyrgð, þátttöku og nærveru.

Fyrir marga var þetta kærkomin stund til að hitta aðra og vera í rými
sem gaf tilfinningu fyrir öryggi og því að tilheyra samfélagi. Við erum
djúpt þakklát fyrir þá hlýju og virðingu sem einkenndi kvöldið og fyrir
alla sem gerðu það mögulegt.

Við þökkum öllum fyrir árið sem er að líða og óskum ykkur gleðilegs nýs
árs af áframhaldandi samstöðu og óbilandi baráttu fyrir samfélagi þar
sem mannréttindi og ferðafrelsi eru tryggð fyrir öll.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring
Heimur

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring

Þrjátíu og fjögurra ára kona og 28 ára gamall maður létust í slysunum
Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago
Heimur

Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum
Heimur

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Innlent

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann
Heimur

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana
Innlent

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana

„Gleðileg fjöldajólamorð ...  og farsælt komandi sprengjuár!“
Innlent

„Gleðileg fjöldajólamorð ... og farsælt komandi sprengjuár!“

Kalla á lausn palestínsks læknis sem Ísrael heldur án dóms og laga
Heimur

Kalla á lausn palestínsks læknis sem Ísrael heldur án dóms og laga

Flensufaraldur herjar á Kanaríeyjar
Heimur

Flensufaraldur herjar á Kanaríeyjar

„Við grenjuðum úr hlátri allt kvöldið yfir þessu“
Fólk

„Við grenjuðum úr hlátri allt kvöldið yfir þessu“

Þýsk blaðakona segist hafa verið nauðgað í haldi ísraelskra yfirvalda
Myndband
Heimur

Þýsk blaðakona segist hafa verið nauðgað í haldi ísraelskra yfirvalda

Byltingarkennt bóluefni gegn lungnakrabbameini verður prófað á mönnum næsta sumar
Heimur

Byltingarkennt bóluefni gegn lungnakrabbameini verður prófað á mönnum næsta sumar

Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

Hallgrímur Helgason hæðist að Stefáni Mána og fleirum á samfélagsmiðlinum X
Æsilegur eltingarleikur lögreglunnar endaði með handtöku
Innlent

Æsilegur eltingarleikur lögreglunnar endaði með handtöku

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders
Myndir
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Innlent

Erilsamur sólarhringur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana
Innlent

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana

„Gleðileg fjöldajólamorð ...  og farsælt komandi sprengjuár!“
Innlent

„Gleðileg fjöldajólamorð ... og farsælt komandi sprengjuár!“

Loka auglýsingu