1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

8
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

9
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

10
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Til baka

Hvað kom fyrir hjá Sósíalistum?

Maður sem gegndi meðal annars starfi húsvarðar Sósíalistaflokksins og blaðamanns Samstöðvarinnar kvartar undan launaþjófnaði.

Sósíalistar
Gunnar Smári og Karl HéðinnMiklar deilur eru nú innan Sósíalistaflokksins.

Maður sem gegndi meðal annars starfi húsvarðar Sósíalistaflokksins og blaðamanns Samstöðvarinnar kvartar undan launaþjófnaði.

Sósíalistaflokkur Íslands logar í illdeilum eftir að Karl Héðinn Kristjánsson sagði sig úr kosningastjórn flokksins. Sakaði hann Gunnar Smára Egilsson, formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, um útskúfun, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot gagnvart sér. Þá segir hann þá sem verji Gunnar Smára taki þátt í þeirri útskúfum sem hann upplifði og að hann sé ekki sá eini sem hafi þá upplifun. Í eldlínunni er sömuleiðis Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, sem sögð er hafa fengið fjölda ábendinga.

Nýtt viðtal á Samstöðinni sem kærasta Gunnars Smára tók hefur hellt olíu á eldinn.

Átakalínur virðast markast milli yngri meðlima flokksins og þeirra eldri, en sömuleiðis er hópur þeirra sem er ósáttur við Gunnar Smára sagður vera lengra til vinstri í stjórnmálum.

Sósíalistaflokkur Íslands er byggður upp með tiltölulega flatan valdastrúktúr. Enginn formaður er til staðar í flokknum.

Þannig hefur slembivalin nefnd, svokölluð Samviska, rétt til að vísa félögum úr flokknum. Karl Héðinn hefur vísað til þess að virkja hafi átt Samviskuna til hreinsana. Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar flokksins.

Fundargerðir ekki lengur birtar

Samkvæmt vef Sósíalistaflokksins er gert ráð fyrir að „fundargerðir framkvæmdastjórnar [séu] gerðar aðgengilegar eins fljótt og auðið er“. Ekki hefur verið birt fundargerð frá 5. október 2024, eða fyrir Alþingiskosningarnar. Þar er minnst á fyrrgreindan Karl Héðin og að leysa þurfi húsvarðarhlutverkið sem hann sinnti. „Einnig var rætt um hver tæki við húsvarðarhlutverkinu nú þegar Karl Héðinn er kominn í fullt starf,“ segir þar.

Þar er átt við að Karl Héðinn hafi hafið störf annars staðar, eða sem starfsmaður í félags- og fræðslumálum hjá stéttarfélaginu Eflingu, sem berst meðal annars gegn réttindabrotum. Karl Héðinn hafði árið áður, sumarið 2023, orðið fyrir því sem hann kallar „launaþjófnað“. Hann skýrir það með því að Gunnar Smári Egilsson hafi neitað að greiða honum laun á forsendum þess að hann hefði ekki skilað af sér …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu