1
Heimur

Karlmaður þungt haldinn eftir alvarlegt slys á Tene

2
Innlent

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn

3
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

4
Fólk

Kristrún og Inga sungu fyrir Þorgerði Katrínu

5
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

6
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

7
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

8
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

9
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

10
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna líkamsárásar á konu

Til baka

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var ansi ósáttur við umgjörðina og framkomuna sem hans lið fékk er það sótti Stjörnuna heim í Garðabæ

Stjarnan
Hallgrímur Jónasson þjálfari KASegir Stjörnuna ekki koma vel fram við gesti er heimsækja hana
Mynd: Stjarnan

„Þetta er þungt tap, við vorum frábærir í 70.mínútur og hefðum geta skorað fleiri mörk, settum boltann einu sinni í slánna og fleiri færi þannig þetta var þungt tap" sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 3-2 tap gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í samtali við fótbolta.net.

Hallgrímur var auðvitað ekki sáttur við tap sinna manna gegn Stjörnunni, en honum finnst ýmislegt athugavert í undirbúningi Stjörnumanna fyrir leiki:

„Ég er í námi með Jökli [Elísabetarsyni, þjálfara Stjörnunnar, innskot blm] og kann rosalega við hann og er að gera vel og ég ætla að leyfa honum að njóta vafans að hann sé ekki að stjórna þessu.“

Með orðum sínum er Hallgrímur að beina athyglinni að móttöku liða er mæta í Garðabæ til að etja kappi gegn Stjörnunni:

„En hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum hérna, hvernig þeir haga sér er til háborinnar skammar og KSÍ þarf að fara gera eitthvað í þessu" segir hann og bætir því við að þetta séu „mörg atriði, skila skýrslu of seint inn og þykjast ekki vita að hún eigi að koma þarna og allt óvart en voru svo nákvæmlega með á hreinu að það þyrfti ekki að skrifa undir fyrr en 45 mínútum seinna þannig okkar skýrsla birtist fyrr."

Hallgrímur segir að Stjarnan sé „eina liðið á landinu sem hefur völlinn skraufaþurran þegar við erum að hita upp og svo þegar við förum í spil eftir að hafa haldið bolta þá rennbleyta þeir okkur alla og sprauta inn í skýlið okkar og sprauta útum allt hérna.“

Hallgrímur telur þessa hegðun ekki til sóma og að þetta sé „bara lágkúrulegt og til skammar að félagið skuli haga sér svona. Þetta er eina liðið á Íslandi sem gerir þetta og þetta er ekki í fyrsta skiptið, þetta var nákvæmlega eins í fyrra. Eru þeir að reyna komast inn í hausinn á liðunum? Ég veit það ekki en þetta er bara ógeðslega lélegt" voru lokaorðin Hallgríms.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan lýsir eftir Aylin
Innlent

Lögreglan lýsir eftir Aylin

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”
Skoðun

Steinunn Árnadóttir

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

MAST tekur fé bónda á Úthéraði
Landið

MAST tekur fé bónda á Úthéraði

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí
Heimur

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá
Minning

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

„Ég skal ekki senda fleiri dróna“
Heimur

„Ég skal ekki senda fleiri dróna“

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans
Sport

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum
Myndir
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

Hildur undirbýr sig fyrir átök
Slúður

Hildur undirbýr sig fyrir átök

Sport

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans
Sport

Rooney gagnrýnir Salah og efast um vinnusiðferði hans

„Hann hefur virst svolítið týndur undanfarið, að mínu mati“
Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE
Myndband
Sport

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Loka auglýsingu