1
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

2
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

3
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

4
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

5
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

6
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

7
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

8
Innlent

Sigurður ræktaði kannabisplöntur í hjónaherberginu

9
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

10
Pólitík

Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss

Til baka

Drápu pilt sem kastaði grjóti

Segja hann „hryðjuverkamann“.

Husan Palestína
Mynd: Wikipedia / Gilabrand

Ísraelski herinn staðfesti í dag að hermenn hefðu skotið og drepið palestínumann sem kastaði grjóti í hermennina nálægt þorpinu Husan á Vesturbakkanum.

„Nokkrir hryðjuverkamenn köstuðu grjóti nálægt vegi 375 sem liggur samsíða Husan. Hermenn sem voru í aðgerð á svæðinu brugðust við með því að skjóta á hryðjuverkamennina. Þeir afmáðu einn hryðjuverkamenn og hittu annan hryðjuverkamann til viðbótar,“ sagði í yfirlýsingu frá ísraelska hernum.

Borgarstjóri Husan, Jamal Sabateen, segir að herinn hafi skotið á hóp ungmenna sem köstuðu grjóti. Pilturinn sem lést var 17 ára gamall.

Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að stríðsglæpir og þjóðarmorð eigi sér stað á Vesturbakkanum, með vaxandi landtöku og árásum á Palestínumenn. „Harmleikur fyrirsjáanlegur og blettur á sameiginlegri mennsku okkar,“ segir í skýrslu erindreka Sameinuðu þjóðanna.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri
Innlent

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“
Pólitík

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“
Innlent

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra
Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

Egill skilur ekki Snorra Másson
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða
Innlent

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum
Innlent

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum

Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Loka auglýsingu