1
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

2
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

3
Heimur

Dolly Parton frávita af sorg

4
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

5
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

6
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

7
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

8
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

9
Pólitík

Fjöldaráðning embættismanna

10
Fólk

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu

Til baka

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Segir hann vera algjöran „motherfucker“

Jóhanna Guðrún
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkonaHefur ítrekað sannað sig sem ein sú besta á landinu.
Mynd: Instagram

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, ein besta söngkona Íslands, hefur gert kaupmála við eiginmann sinn en hún giftist Ólafi Ólafssyni í sumar en þau héldu brúðkaupið í Hafnarfjarðarkirkju og var svo veisla á NASA. Greint er frá kaupmálanum í Lögbirtingablaðinu.

Hjónin voru par í nokkur ár á menntaskólaárum og fór Ólafur með henni til Rússlands þegar hún keppti í Eurovision þar sem hún hafnaði í öðru sæti með lagið Is It True?

Þau byrjuðu aftur saman árið 2021 en í millitíðinni eignaðist Jóhanna tvö börn með þáverandi maka sínum. Ólafur og Jóhanna eiga saman eina dóttur.

Jóhanna ræddi Ólaf í hlaðvarpinu Helgarspjallið fyrir tveimur árum.

„Hann er algjör „motherfucker“, valtari, er sterkur og hann þolir hluti. Það er það sem ég elska við hann. Þetta er bara karlmaður. Þetta er kannski pínu „old school“ en við virkum vel þannig. Hann er bara „alfa male“,“ sagði söngkonan.

Ólafur er þekktur í íslensku viðskiptalífi en hann er eigandi Pizzunnar.

Hvað er kaupmáli?

Allar eignir hjóna kallast annað hvort hjúskapareignir eða séreignir.

Hjúskapareignir koma almennt til helmingaskipta milli hjóna við skilnað eða andlát, en það gera séreignir hvort aðilans um sig hins vegar ekki.

Kaupmáli er samningur sem hjón eða hjónaefni geta gert sína á milli og er tilgangurinn oftast sá að gera eign að séreign annars hjóna.

Hægt er að taka fram í kaupmála að séreignir eigi til dæmis að hlíta reglum um hjúskapareign að öðru hjóna látnu eða ef hjón eignast barn saman. 

Verðmæti sem koma í stað séreignar til dæmis við sölu hennar, verða einnig séreign nema annars sé getið í kaupmála.

Kaupmáli hefur ekki áhrif á möguleika skuldheimtumanna til fullnustu krafna. Skuldheimtumenn annars hjóna geta aldrei gengið að eignum hins, hvorki séreignum né hjúskapareignum. 

Ákvæðum kaupmála er hægt að breyta eða fella niður með nýjum kaupmála.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gerir ekkert gagn um áramótin
Fólk

Gerir ekkert gagn um áramótin

Gamlársdagur er uppáhaldsdagur Hafsteins Ormars
Rakel er ávallt með stórtækar hugmyndir í hausnum
Fólk

Rakel er ávallt með stórtækar hugmyndir í hausnum

Glæpir, harmleikir og kaupmáli í brennideplinum á árinu
Innlent

Glæpir, harmleikir og kaupmáli í brennideplinum á árinu

Rétta og ranga leiðin í áramótaheitum
Úttekt
Fólk

Rétta og ranga leiðin í áramótaheitum

Áramótabjórinn hennar Dóru sprakk í 30 stiga frosti
Fólk

Áramótabjórinn hennar Dóru sprakk í 30 stiga frosti

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu
Fólk

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu

Fjöldaráðning embættismanna
Pólitík

Fjöldaráðning embættismanna

Hafþór Freyr er Manneskja ársins
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Fólk

Gerir ekkert gagn um áramótin
Fólk

Gerir ekkert gagn um áramótin

Gamlársdagur er uppáhaldsdagur Hafsteins Ormars
Hafþór Freyr er Manneskja ársins
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

Rakel er ávallt með stórtækar hugmyndir í hausnum
Fólk

Rakel er ávallt með stórtækar hugmyndir í hausnum

Rétta og ranga leiðin í áramótaheitum
Úttekt
Fólk

Rétta og ranga leiðin í áramótaheitum

Áramótabjórinn hennar Dóru sprakk í 30 stiga frosti
Fólk

Áramótabjórinn hennar Dóru sprakk í 30 stiga frosti

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu
Fólk

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu

Loka auglýsingu