
Karl Ágúst ÚlfssonLeikarinn setti Facebook á hliðina með ljóðinu
Mynd: Þjóðleikhúsið
Grínistinn og leikarinn ástsæli, Karl Ágúst Úlfsson birti í gær ljóð sem slegið hefur rækilega í gegn á Facebook.
Ljóðið sem Karl Ágúst birti er frumsamið og virðist vera skot á Miðflokkinn. Hátt í 900 manns hefur líkað við ljóðið og hefur því verið deilt 115 sinnum þegar þetta er skrifað.
Hér má lesa ljóðið:
Að langdregnum samförum loknum
mig langaði að enda í smokknum
en útúr ég slettist
og af mér loks fréttist
sem ofvita í Miðfótarflokknum.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment