1
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

2
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

3
Innlent

Dómur yfir rapparnum Hauki H mildaður talsvert

4
Innlent

Rúmenskir karlmenn handteknir

5
Pólitík

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram

6
Innlent

Margrét Löf neitaði að svara spurningum

7
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

8
Menning

Endalausar sorgir Hauks

9
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

10
Minning

Daniel Cornic er látinn

Til baka

Kolbrún er sennilega elsti stuðningsmaður Íslands á EM

Hún verður 91 árs í nóvember og er spennt fyrir leikjunum

Bryndís Arna
Kolbrún, Bryndís og Sigrún styðja ÍslandSpá Ísland áfram upp úr riðlinum.
Mynd: Aðsend

Hin níræða Kolbrún Björnsdóttir er sennilega elsti stuðningsmaður Íslands á EM kvenna í knattspyrnu, sem hefst í dag, en hún ákvað að skella sér til Sviss til að styðja við bakið á stelpunum okkar.

Með henni í för eru Sigrún Arnardóttir, dóttir hennar, og barnabarnið Bryndís Arna Níelsdóttir en hún spilar með sænska knattspyrnuliðinu Växjö DFF og hefði sennilega verið í íslenska landsliðinu á EM ef ekki væri fyrir meiðsli. Samkvæmt Sigrúnu var ferðin plönuð þegar Bryndís skoraði mark gegn Serbíu í fyrra.

„Plan B var að vera góðir stuðningsmenn og Bryndís sagði alltaf að „þó ég verði ekki hóp þá ætla ég samt að fara til Sviss og vera með,“ og hún er búin að fara í nokkur viðtöl á FanZone og svoleiðis,“ sagði Sigrún við Mannlíf um ferðina.

Samkvæmt Sigrúnu var Bryndís mjög svekkt fyrst þegar hún komst að því að kæmist ekki á EM vegna meiðsla en hún líti björtum augum fram á veginn. Komið hafi í ljós að meiðslin hafi ekki verið jafn alvarleg og óttast var fyrst. Sennilega muni hún geta hafið æfingar með liði sínu í lok júlí.

Sigrún segir að þær ætli að sjá alla leiki Íslands í riðlakeppninni og þær eru bjartsýnar á gott gengi liðsins.

„Ég er búin að spá 3-1 fyrir Íslandi,“ sagði Sigrún um leik Íslands gegn Finnlandi. „Við förum jákvæðar inn í þetta mót og spáum þeim áfram. Við höldum að þær stígi upp og sýni hvað í þeim býr.“

Fyrsti leikur Íslands er í dag klukkan 16:00 og mætir Ísland Finnlandi í þeim leik.

Bryndís Arna
Mynd: Aðsend
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu
Innlent

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu

„Villandi upplýsingagjöf“
Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti
Myndband
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Selja Kjartanshús á Arnarnesi
Myndir
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife
Heimur

Aldraður göngumaður fluttur með þyrlu eftir fall á Tenerife

Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Íþróttasvæðið félagsins í Safamýri gæti fengið nýtt nafn
Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Loka auglýsingu