
Kristmundur Axel gaf út lag með Daníel AlvinLagið er á nýrri plötu Daníels
Mynd: Facebook
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Daníel Alvin og Kristmundur Axel - Alveg eins og er, Pt. 2
Fríða Dís - Darker Spells
kris - friends?
Þorsteinn Kári - Skuggamynd
Sigga Ózk - IT GIRL ENERGY
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment