
Kristmundur Axel er að vinna í plötuHerra Hnetusmjör verður gestur í að minnsta kosti einu lagi
Mynd: Facebook
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Þorsteinn Kári - Skuggamynd
María Bóel - Svo komst þú
Kristmundur Axel og Herra Hnetusmjör - Missi stjórn
XXX Rottweiler Hundar - Karma
Lexi Picasso og Birnir - Nýlent
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment