1
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

2
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

3
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

4
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

5
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

6
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

7
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

8
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

9
Innlent

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð

10
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Til baka

Leikskólakennari rekinn vegna OnlyFans

Skólinn vill meina að framleiðsla á klámiefni fari illa saman við kennslu

Elena Maraga
Kennarinn er með 30 þúsund fylgjendur á InstagramSegist hafa ástríðu fyrir kennslu
Mynd: Samsett

Kaþólskur leikskólakennari á Ítalíu hefur verið rekinn eftir að foreldrar barna á leikskólanum komust að því að kennarinn var með OnlyFans reikning.

Elena Maraga, 29 ára kona sem starfaði í leikskóla nálægt Treviso, var rekin fyrr í vikunni. Skólinn sagði að „klámefnið“ sem hún framleiddi „stangist á við þá katólsku innblástur sem stýrir menntunarstefnu skólans.“

Þetta kemur nokkrum vikum eftir að hún var sett í leyfi en upp komst um hana þegar faðir nemanda keypti myndir af henni. Eiginkona mannsins fann myndirnar og tilkynnti kennarann til skólans.

Elena Maraga 3
Maraga í sólbaði
Mynd: Instagram

Þrátt fyrir að hópur 30 einstaklinga og kennarasamband reyndi að bjarga starfi hennar þá stóð skólinn fast við ákvörðun sína og sagði henni upp.

Hún hefur farið í mörg viðtöl síðan hún var sett í leyfi þar sem hún segir að það að taka kynþokkafullar myndir af sjálfri sér geri hana ekki óhæfa í starfi og hún hafi alltaf sýnt fagmennsku í vinnunni.

Maraga fór í útvarpsviðtal þar sem hún sagði að skólinn hafi „alltaf aðeins talað í gegnum bréf og aldrei viljað eiga samtal. Ég er hissa á því að kaþólskur skóli sem prédikar siðferði komi svona fram við starfsmann.“

Maraga sagði einnig að kennsla væri hennar ástríða en að það borgi ekki nægilega til að lifa af þannig að hún hafi byrjað á OnlyFans til að bæta við tekjurnar.

Elena Maraga
Maraga í heitum potti
Mynd: Instagram
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss
Pólitík

Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja fá minnismerki um Gunnar Gunnarsson í Gunnarsbrekku
Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni
Menning

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum
Innlent

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki
Landið

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu
Myndir
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís
Myndir
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Fór í hjartastopp eftir að hafa innbyrgt sjó
Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás
Myndband
Heimur

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

Loka auglýsingu