1
Innlent

Barn flutt á bráðamóttökuna

2
Fólk

Dóninn á barnum varð síðar formaður verkalýðsfélags

3
Innlent

Friðrik fór inn á athafnasvæði lögreglu án leyfis

4
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

5
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

6
Fólk

Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu

7
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

8
Innlent

MAST varar við salmonellukjúklingi

9
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

10
Peningar

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki

Til baka

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

„Leitt þegar ráðherrar eru fremstir í flokki upplýsingaóreiðu og falsfrétta“

Alþingi 71. grein
Inga Sæland tók við menntamálum á Íslandi
Mynd: Víkingur

Stuttu eftir áramótin tók Inga Sæland við sem mennta- og barnamálaráðherra og er óhætt að segja að hún hafi byrjað með látum. Inga mætti í Kastljós í gær til að ræða menntamálin en þau mál hafa verið í sviðsljósinu á undanförnum árum og hafa margir kennarar áhyggjur af Ingu í embættinu.

Einn af þeim er Ingólfur Gíslason, lektor hjá Háskóla Íslands, og hann vandar Ingu ekki kveðjurnar.

„Leitt þegar ráðherrar eru fremstir í flokki upplýsingaóreiðu og falsfrétta,“ skrifar Ingólfur um Ingu á samfélagsmiðlum. „Ég er að tala um Ingu Sæland. Það er með ólíkindum hve margar rangar fullyrðingar hún fór með í Kastljósi í gær. Bara hrein þvæla. Frekar erfitt að byggja menntastefnu á vanþekkingu, ranghugmyndum og óskhyggju. Líka frekar fráhrindandi að ráðherra hafi ekki þá auðmýkt og skilning að hún verður ekki sérfræðingur í málum (hér: menntamálum) á einum degi, viku, mánuði eða nokkrum árum þess vegna. Og því samhliða að halda, eða gefa í skyn, að kennarar og aðrir sem vinna að menntamálum og rannsóknum á þeim séu annaðhvort hálfvitar eða beinlínis að vinna gegn markmiðum náms (eins og læsi),“ hélt lektorinn áfram.

„Mér fannst reyndar kostulegast þegar hún svaraði til um ástæður þess að gengi Finnlands færi hrakandi: það er út af öðrum samfélagslegum þáttum, ekki menntakerfinu. En slakt gengi á Íslandi skýrist ekki af samfélagslegum þáttum heldur meintra kennsluaðferða,“ skrifaði Ingólfur einnig.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Stefán Einar sagður „rjóður af kampaþambi“
Innlent

Stefán Einar sagður „rjóður af kampaþambi“

Katrín Oddsdóttir segir frá því þegar hún hitti fjölmiðlamanninn í veislu
Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna
Innlent

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga
Heimur

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn
Myndband
Heimur

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn

Glúmur minnist föðurafa síns
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru
Myndband
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

Kristján segist ekki vera „rasisti“
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni

Innlent

Stefán Einar sagður „rjóður af kampaþambi“
Innlent

Stefán Einar sagður „rjóður af kampaþambi“

Katrín Oddsdóttir segir frá því þegar hún hitti fjölmiðlamanninn í veislu
„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“
Innlent

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna
Innlent

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Loka auglýsingu